Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

Þá er vorönn 2019 um það bil að hefjast og tímabært að minna á mikilvægar dagsetningar.

Skrifstofa Fjölbrautaskóla Vesturlands opnar á ný eftir jólafrí þann 28. desember kl. 10:00. Við óskum nemendum, starfsfólki og öðrum aðstandendum skólans gleðilegra jóla, farsældar á ári komandi og þökkum samstarfið á líðandi ári.

Í dag voru 47 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Athöfnin fór fram á sal skólans og hófst klukkan 14.

Um liðna helgi þreyttu fjórir nemendur skólans sveinspróf í húsasmíði og stóðu þeir sig allir vel. Í gær fengu þeir staðfestingu frá prófdómara á því að hafa staðist prófið og eru þeim færðar innilegar hamingjuóskir með áfangann. Á myndinni eru þeir f.v. Sigurður Sjafnar Ingólfsson, Baldvin Ásgeirsson, Sölvi Jón Sævarsson og Árni Ólafsson

Please publish modules in offcanvas position.