Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi og Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi hafa nú endurnýjað samkomulag um fyrirkomulag heilbrigðisþjónustu sem veitt verður nemendum Fjölbrautaskólans skólaárið 2018-2019.

Þá er haustönn um það bil að hefjast og ekki úr vegi að rifja upp helstu dagsetningar sem skipta máli í upphafi annar.

Skrifstofa skólans lokar kl. 14 í dag og við tekur sumarfrí hjá starfsfólki. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl. 10.  Við óskum nemendum og starfsfólki og öllum velunnurum skólans góðs sumars. Áfram Ísland.

Samhliða sveitastjórnarkosnunum á dögunum fóru fram skuggakosningar í öllum framhaldsskólum landsins.  Skuggakosningarnar eru hápunktur lýðræðisherferðarinnar #ÉgKýs sem er samstarfsverkefni Sambands íslenskra framhaldsskólanema og Landssamband ungmennafélaga.  Hópur nemenda sá um skipulagningu kosninganna í skólanum með stuðningi kennara.  Hér má sjá frétt á facebooksíðu verkefnisins. #ÉgKýs.

Hetjutorgið

Á dögum fór 22 manna hópur starfsmanna ásamt nokkrum mökum í skólaheimsókn til Búdapest. Heimsóttir voru tveir skólar, annars vegar Piarist Gimnasium sem er kaþólskur skóli fyrir drengi 12-18 ára og hins vegar Eötvös University.

Please publish modules in offcanvas position.