Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

Kennsludagar í húsasmíðanámi með vinnu verða sem hér segir:

Kennsludagar á haustönn 2018

  September Október Nóvember Desember  
Laugardagur 1. sept 13. okt 10. nóv 1. des  
Sunnudagur 2. sept 14. okt 11. nóv 2. des  
Laugardagur 15. sept 27. okt  24. nóv    
Sunnudagur 16. sept 28. okt  25. nóv    
Laugardagur 29. sept        
Sunnudagur 30. sept        

Frekari upplýsingar er að finna hér.

Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi og Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi hafa nú endurnýjað samkomulag um fyrirkomulag heilbrigðisþjónustu sem veitt verður nemendum Fjölbrautaskólans skólaárið 2018-2019.

Þá er haustönn um það bil að hefjast og ekki úr vegi að rifja upp helstu dagsetningar sem skipta máli í upphafi annar.

Skrifstofa skólans lokar kl. 14 í dag og við tekur sumarfrí hjá starfsfólki. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl. 10.  Við óskum nemendum og starfsfólki og öllum velunnurum skólans góðs sumars. Áfram Ísland.

Samhliða sveitastjórnarkosnunum á dögunum fóru fram skuggakosningar í öllum framhaldsskólum landsins.  Skuggakosningarnar eru hápunktur lýðræðisherferðarinnar #ÉgKýs sem er samstarfsverkefni Sambands íslenskra framhaldsskólanema og Landssamband ungmennafélaga.  Hópur nemenda sá um skipulagningu kosninganna í skólanum með stuðningi kennara.  Hér má sjá frétt á facebooksíðu verkefnisins. #ÉgKýs.

Please publish modules in offcanvas position.