Eftirtaldar námsbrautir sem skilgreindar eru í aðalnámskrá frá 1999 og 2004 teljast vera þriggja til fjögurra ára list- eða starfsnám:

 • Listnám
  • Listnámsbraut (LN)
 • Bygginga- og mannvirkjagreinar:
  • Húsasmíði (HÚ8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Húsasmíði (HÚ9) – samningsbundið iðnnám
  • Húsgagnabólstrun (HB9) – samningsbundið iðnnám
  • Húsgagnasmíði (HS8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Húsgagnasmíði (HS9) – samningsbundið iðnnám
  • Málaraiðn (MÁ9) – samningsbundið iðnnám
  • Múraraiðn (MR8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Múraraiðn (MR9) – samningsbundið iðnnám
  • Pípulagnir (PL9) – samningsbundið iðnnám
  • Veggfóðrun og dúklagnir (VD9) – samningsbundið iðnnám
 • Farartækja- og flutningsgreinar:
  • Bifreiðasmíði (BS8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Bifvélavirkjun (BV8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Bílamálun (BM8) – iðnnám á verknámsbraut
 • Heilbrigðis- og félagsgreinar:
  • Lyfjatæknabraut (LT)
  • Nuddnám (NN)
  • Sjúkraliðabraut (SJ)
  • Tannsmíði (TS)
 • Hönnunar- og handverksgreinar:
  • Gull- og silfursmíði (GS9) – samningsbundið iðnnám
  • Kjólasaumur (KJ8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Klæðskurður (KL8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Skósmíði (SÐ9)
  • Söðlasmíði (SÖ9) – samningsbundið iðnnám
 • Matvæla- og veitingagreinar:
  • Bakaraiðn (BA9) – samningsbundið iðnnám
  • Framreiðsla (FR9) – samningsbundið iðnnám
  • Kjötiðn (KÖ9) – samningsbundið iðnnám
  • Matreiðsla (MA9) – samningsbundið iðnnám
  • Matartæknabraut (MT)
  • Mjólkuriðn (MJ)
 • Málm-, véltækni- og framleiðslugreinar:
  • Blikksmíði (BL8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Rennismíði (RS8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Stálsmíði (SM8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Vélvirkjun (VS8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Netagerð (NG9) – samningsbundið iðnnám
 • Rafiðngreinar:
  • Rafeindavirkjun (RE8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Rafvélavirkjun (RV8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Rafvélavirkjun (RV9) – samningsbundið iðnnám
  • Rafvirkjun (RK8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Rafvirkjun (RK9) – samningsbundið iðnnám
  • Símsmíði (SS9) – samningsbundið iðnnám
 • Sjávarútvegs- og siglingagreinar:
  • Skipstjórnarbraut 2. stig (SK2)
  • Skipstjórnarbraut 3. stig (SK3)
  • Vélstjórnarbraut 3. stig (VV3)
  • Vélstjórnarbraut 4. stig (VV4)
 • Snyrtigreinar:
  • Hársnyrtiiðn (HG9) – samningsbundið iðnnám
  • Snyrtifræði (SN8) – iðnnám á verknámsbraut
 • Tölvu- og tækninám:
  • Tölvufræðibraut (TFB)
 • Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar:
  • Bókasafnstækni (BT)
  • Bókband (BÓ8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Fjölmiðlatækni (FM)
  • Grafísk miðlun (prentsmíð) (PS8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Ljósmyndun (LM8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Nettækni (NT)
  • Prentun (PR8) – iðnnám á verknámsbraut
  • Veftækni (VT)

Eftirtaldar námsbrautir sem skilgreindar eru í aðalnámskrá frá 1999 og 2004 teljast vera tveggja til þriggja ára list- eða starfsnám:

 • Heilbrigðis- og félagsgreinar:
  • Félagsliðanám (FL)
  • Hjúkrunar- og móttökuritarabraut (HM)
  • Tanntæknabraut (TÆ)
 • Hönnunar- og handverksgreinar:
  • Tækniteiknun (TT)
  • Útstillingabraut (ÚTS)
 • Landbúnaðargreinar
  • Búnaðarnám til búfræðiprófs (9 eininga nám í raungreinum telst innifalið tveggja ára búnaðarnámi á Hvanneyri).
 • Matvæla- og veitingagreinar:
  • Slátrun (SL)
 • Málm-, véltækni- og framleiðslugreinar:
  • Grunnnám málmiðngreina (MG)
  • Málmsuða (MÐ9) – samningsbundið iðnnám
 • Sjávarútvegs- og siglingagreinar:
  • Skipstjórnarbraut 1. stig (SK1)
  • Vélstjórnarbraut 2. stig (VV2)
 • Uppeldis- og tómstundanám:
  • Félagsmála- og tómstundabraut (FT)
  • Íþróttabraut (ÍÞ)
  • Nám fyrir stuðningsfulltrúa (SG)
  • Nám fyrir leiðbeinendur í leikskólum (LL)
 • Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar:
  • Grunnnám að viðbættu sérnámi
 • Verslunar- og viðskiptanám:
  • Viðskiptabraut (VI)

Please publish modules in offcanvas position.