Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

 Tvö námskeið um prófundirbúning verða í apríl 2017.

  • Að takast á við prófkvíða
  • Skipulag prófundirbúnings

Fjöldi tíma: Hvort námskeið verður í klukkustund í senn.

Einstaklingstíma: Samhliða og á eftir námskeiðunum verður boðið upp á einstaklingstíma; allt eftir þörfum hvers og eins.

Frekari upplýsingar um námskeiðið er hægt að fá hjá námsráðgjafa

Skráning er á eyðublaði hér.

Dagsetningar: Tímasetningar verða í samræmi við hvað hentar umsækjendum, þannig að ekki þurfi að missa mikið af öðrum kennslustundum.

Námskeiðin verða haldin seinni hluta apríl 2017

námsráðgjafi

Please publish modules in offcanvas position.