Lög Foreldrafélags Fjölbrautaskóla Vesturlands voru endurskoðuð á aðalfundi félagsins þriðjudaginn 22. september 2009 og nafni félagsins breytt í Foreldraráð Fjölbrautaskóla Vesturlands. Lög Foreldraráðs Fjölbrautaskóla Vesturlands frá 22.09.09  liggja hér frammi.

Foreldrafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands var stofnað þriðjudaginn 25. september árið 2001.  Á stofnfundi voru félaginu sett lög sem liggja hér frammi

Þann 9. apríl 2010 hélt Lýðheilsustöð ráðstefnu um heilsueflandi skóla. Gögn frá henni liggja hér frammi: http://www.lydheilsustod.is/frettir/afstofnuninni/nr/2967
   

Stjórn foreldraráðs skipa:

 • Úrsúla Ásgrímsdóttir - Formaður 
 • Aldís Birna Róbertsdóttir
 • Jóna Björk Sigurjónsdóttir
 • Valgerður Jóna Oddsdóttir
      

Nokkrar vefsíður með efni fyrir forráðamenn unglinga:

Fundargerðir:
 Aðalfundur 22. september 2009

Ýmis skjöl:

 • Þann 23. janúar 2009 sendi skólameistari bréf til forráðamanna nemenda þar sem hann gerði grein fyrir breyttri framkvæmd á stefnu skólans varðandi dansleiki nemendafélagsins.
    Texti bréfsins.
 • Skýrsla fráfarandi stjórna liggja hér frammi fyrir starfsárin(pdf skjöl):
   2007-20082008-20092009-2010

 

Fyrri stjórnir félagsins (eftir skólaárið 2004 til 2005 lá starfsemi félagsins niðri þar til í ágúst 2007):

 • Á stofnfundi félagsins þann 25. september 2001 voru kjörin í stjórn Sigurður Guðni Sigurðsson formaður, Sóley Sigurþórsdóttir, Sigurveig Stefánsdóttir.
 • Á aðalfundi félagsins þann 8. október 2002 voru kjörin í stjórn Sigurveig Stefánsdóttir formaður, Elín Sigurbjörnsdóttir og Ólöf Sumarliðadóttir.
 • Á aðalfundi félagsins þann 30. september 2003 voru kjörin í stjórn Elín Sigurbjörnsdóttir formaður, Rakel Jóhannsdóttir og Guðjón Brjánsson.
 • Á aðalfundi félagsins þann 12. október 2004 voru kjörin í stjórn Gunnar Ringsted formaður, Margrét Þorvaldsdóttir og Elísabet Steingrímsdótti.
 • Á aðalfundi félagsins þann 20. ágúst 2007 voru kjörin í stjórn Borghildur Jósúadóttir formaður, Andrea A. Guðjónsdóttir, Anney Ágústsdóttir, Brynhildur Björnsdóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Halldóra Gylfadóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Sigurjón Einarsson.
 • Á aðalfundi félagsins þann 21. ágúst 2008 voru kjörin í stjórn Borghildur Jósúadóttir formaður, Anney Ágústsdóttir, Andrea A. Guðjónsdóttir, Erla S. Olgeirsdóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Halldóra Gylfadóttir, Ósk Jónsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir og Trausti Gylfason.
 • Á aðalfundi félagsins þann 22. september 2009 voru kjörin í stjórn: Borghildur Jósúadóttir formaður, Erla Olgeirsdóttir, Hrefna Ingólfsdóttir, Margrét Þóra Jónsdóttir og Ósk Jónsdóttir. Varamenn voru kjörnir Eyrún Kristínardóttir og Theódóra Jóhannsdóttir. Skoðunarmenn reikninga voru kjörnir Birna Þorbergsdóttir og Linda Björk Pálsdóttir.
 • Á aðalfundi félagsins þann 13. október 2010 voru kjörin í stjórn Anna Guðrún Ahlbrecht, Hrefna Ingólfsdóttir, Margrét Þóra Jónsdóttir, Þórður Guðjónsson formaður. Varamenn voru kjörnir Eyrún Þorleifsdóttir og Sigrún Sigmundsdóttir.
 • Á aðalfundi félagsins þann 20. september 2011 voru kjörin í stjórn: Anna Guðrún Albrecht, Anna Berglind Einarsdóttir, Brandur Sigurjónsson, Guðlaug Sverrisdóttir. Þórður Þórðarson formaður. Varamenn voru kjörnir: Sigrún Sigmundsdóttir, Eyrún Þorleifsdóttir.
 • Á aðalfundi félagsins þann 18. september 2012 var kjörin stjórn Alexander Eck, Anna Berglind Einarsdóttir, Hulda Hrönn Sigurðardóttir, Þórður Guðjónsson formaður, Þórður Þórðarson. Varamenn voru kjörnir Eyrún Þorleifsdóttir og Sigrún Sigmundsdóttir.
 • Á aðalfundi félagsins þann 1. október  2013 var kjörin stjórn Arndís Halla Jóhannesdóttir, Guðrún Guðbjarnadóttir, Hulda Hrönn Sigurðardóttir, Þórður Guðjónsson, Þórður Þórðarson - fulltrúi í Skagaforeldrum. Varamaður Ágúst Valsson
 • Stjórn Foreldraráðs skólaárið 2018-2019 skipuðu Halldór Brynjar Þráinsson, Reynir Georgsson, Úrsúla Ásgrímsdóttir - Formaður, Aldís Birna Róbertsdóttir og Jóna Björk Sigurjónsdóttir.    
 

 

Please publish modules in offcanvas position.