• Þú hefur rétt til að fá upplýsingar um allar skráðar persónulegar upplýsingar um þig, rafrænar eða á pappír, hvaðan þær komu og til hvers þær eru notaðar.
    • við afhendingu slíkra upplýsinga ber skólanum skylda til meta áður hvert skjal sem óskað er eftir, hvort þar geti verið upplýsingar sem þú átt ekki rétt á, á grundvelli III. kafla upplýsingalaga nr. 140/2012, um aðgang aðila að upplýsingum um hann sjálfan. 

  • Þú hefur rétt til að koma á framfæri athugasemd við ófullkomnar eða rangar upplýsingar um þig. Skrá er haldin yfir leiðréttingar.
    • skólanum ber skylda til að varðveita upplýsingarnar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn nr. 77/2014.
      Þegar þú óskar eftir upplýsingum um skráningar um þig á beiðnin að vera skrifleg. Nota má þar til gert eyðublað, þér að kostnaðarlausu. Umsókn skal senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Please publish modules in offcanvas position.