Sjúkraliðanám með vinnu er fjarnám með staðbundnum lotum þar sem nemendur koma í skólann u.þ.b. einn dag í mánuði. Fyrra nám og starfsreynsla við umönnun er metið skv. skólanámskrá.  Gert er ráð fyrir að nemendur sem innritast í námið hafi náð 23 ára aldri.

Sótt er um sjúkraliðanám í dreifnámi á www.menntagatt.is

 

Dagsetningar staðlota haustönn 2020

Birt með fyrirvara um breytingar

Lota 1 - Fimmtudaginn 3. september

Lota 2 - Fimmtudaginn 24. og föstudaginn 25. september

Lota 3 - Fimmtudaginn 8. og föstudaginn 8.október

Lota 4 - Fimmtudaginn 29. október

Lota 5 - Fimmtudaginn 19. nóv

Mæting kl. 8:30 nema annað sé tekið fram og gera má ráð fyrir kennslu til kl. 15:50

 

Áfangar í boði á haustönn 2020 (í vinnslu)
 Birt með fyrirvara um breytingar
HBFR1HH05  Heilbrigðisfræði
HJÚK1AG05 Hjúkrunarfræði Almenn hjúkrun
HJVG1VG05 Verkleg hjúkrun
SASK2SS05 Samskipti
UPPT1OF05 Upplýsingatækni Inngangur að upplýsingatækni

Please publish modules in offcanvas position.