Sjúkraliðanám með vinnu er fjarnám með staðbundnum lotum þar sem nemendur koma í skólann u.þ.b. einn dag í mánuði. Fyrra nám og starfsreynsla við umönnun er metið skv. skólanámskrá.  

Sótt er um sjúkraliðanám í dreifnámi á www.menntagatt.is

 

Dagsetningar staðlota á vorönn 2019

Birt með fyrirvara um breytingar

Fimmtudagurinn 17. janúar
Fimmtudagurinn 14. febrúar
Fimmtudagurinn 14. mars
Föstudagurinn 15. mars
Fimmtudagurinn 4. apríl
Fimmtudagurinn 2. maí

Mæting kl. 8:30 nema annað sé tekið fram og gera má ráð fyrir kennslu til kl. 15:50

 

Áfangar í boði á haustönn 2018
 Birt með fyrirvara um breytingar
Nemendur á 2. önn
Hjúkrunarfræði HJÚK2HM05
Heilbrigðisfræði HBFR1HH05
Vinnustaðarnám VINN3ÖH05
Samskipti SASK2SS05
Nemendur á 3. önn 
 Hjúkrun fullorðinna 2 HJÚK2TV05
 Heilbrigðisfræði HBFR1HH05
 Líffæra- og lífeðlisfræði LÍOL2SS05
 Vinnustaðarnám VINN2LS05

Brautalýsing sjúkraliðabrautar (ný námskrá)

Námsáætlun nemenda sem hófu nám á haustönn 2017

 

 

Please publish modules in offcanvas position.