SKIPULAG

 

Gott skipulag er lykillinn að góðum námsárangri. Hægt er að skipuleggja sig á mismunandi vegu en hér er hægt að finna eyðublöð sem hjálpa til við skipulagningu.

mánaðarskipulag vikuáætlun verkefni annarinnar

 

SMART markmið    Að setja sér markmið getur verið lykilatriði þegar kemur að námi og skipulagi náms. SMART-markmið eru þekktur leiðarvísir við setningu markmiða en markmið eru SMART ef þau eru Skýr, Mælanleg, Alvöru, Raunhæf og Tímasett. Náms- og starfsráðgjafar aðstoða nemendur við markmiðasetningu óski þeir þess. 

Please publish modules in offcanvas position.