Sjúkraliðanám með vinnu er fjarnám með staðbundnum lotum þar sem nemendur koma í skólann u.þ.b. einn dag í mánuði. Fyrra nám og starfsreynsla við umönnun er metið skv. skólanámskrá.  Gert er ráð fyrir að nemendur sem innritast í námið hafi náð 23 ára aldri.

Sótt er um sjúkraliðanám í dreifnámi á www.menntagatt.is

 

Dagsetningar staðlota haustönn 2020

Birt með fyrirvara um breytingar

Lota 1 - Fimmtudaginn 3. september

Lota 2 - Fimmtudaginn 24. og föstudaginn 25. september

Lota 3 - Fimmtudaginn 8. og föstudaginn 8.október

Lota 4 - Fimmtudaginn 29. október

Lota 5 - Fimmtudaginn 19. nóv

Mæting kl. 8:30 nema annað sé tekið fram og gera má ráð fyrir kennslu til kl. 15:50

 

Áfangar í boði á haustönn 2020 (í vinnslu)
 Birt með fyrirvara um breytingar
EFNA1OF05   Efnafræði  Eðlis- og efnafræði
 FÉLA1BY05 Félagsfræði   Byrjunaráfangi í félagsfræði
 SIÐF2SF05  Siðfræði  Siðfræði heilbrigðisstétta
 SÝKL2SS05  Sýklafræði  Sýklar, tegundir og sérkenni
 VINN3GH08  Verknám  Geðhjúkrun, heilsugæsla
 VINN3ÖH08  Verknám  Verknám á hjúkrunaheimili eða öldrunarlækningadeild

Please publish modules in offcanvas position.