Fjölbrautaskóli Vesturland býður upp á nám í almennum hluta meistaranáms.

 

Vor 2016

Haust 2016

Vor 2017

Haust 2017

ÍSL 242

MST 104

ÍSL 252 

ENSK2136

TÖL 103

MKE 102

STÆ 243

MLV1048

MRU 102 

MRS 103

MBS 101 

EÐL1036

 

 

 

 

 

Nám í meistaraskóla verður með eftirfarandi hætti:

Námið er fjarnám með staðbundnum lotum þ.e. nemendum hitta kennara í kennslustund fimm sinnum á önninni, að öðru leiti verða nemendur í tölvusamskiptum við kennara.

 

Staðbundnar lotur verða eftirtalda laugardaga

2. september

23. september

14. október

11. nóvember

2. desember - próf

 

Tímasetningar:

MLV1048 verður kl. 9:00

ENS2136 verður kl. 10:15

EÐL1036 verður kl. 11:30

 

Upplýsingar um námsskrár fyrir iðnsveina til iðnmeistaraprófs er á heimasíðu menntamálaráðuneytis

Please publish modules in offcanvas position.