Kennsla á einstökum brautum/sviðum er háð því að nægilega margir nemendur séu innritaðir á þær og sum ár kann kennsla á einhverjum námsbrautum/sviðum sem hér er lýst að falla niður. Einnig kemur til greina að bjóða nám á öðrum brautum en hér er lýst ef nægilega margir nemendur hyggjast stunda það.
Nemendum sem hyggja á nám á fámennum eða mjög sérhæfðum námsbrautum (svo sem iðn- og verknámsbrautum og sjúkraliðabraut) er bent á að hafa samband við skólastjórnendur eða náms- og starfsráðgjafa til að fá upplýsingar um hvort og þá hvenær sérgreinar brautarinnar verða í boði.
Bóknámsbrautir til stúdentsprófs
- Íþrótta- og heilsusvið
- Opið svið
- Tónlistarsvið
- Tungumálasvið
- Viðskipta- og hagfræðisvið
Iðn- og verknámsbrautir
Málmiðngreinar
- Grunnnám málmiðngreina
- Grunndeild bíliðna
- Vélvirkjun - iðnnám á verknámsbraut
- Vélvirkjun - ný námskrá (í vinnslu )
Rafiðngreinar
- Grunnnám rafiðna
- Rafvirkjun - iðnnám á verknámsbraut
- Rafvirkjun - samningsbundið iðnnám
- Rafvirkjun - ný námskrá
Tréiðngreinar
- Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina
- Húsasmíði - iðnnám á verknámsbraut
- Húsasmíði - ný námskrá
- Húsgagnasmíði - Iðnnám á verknámsbraut
Aðrar brautir
Viðbótarnám til stúdentsprófs eftir starfs- eða listnám - ný námskrá