Mötuneytið hefur nú verið opnað og er opið í hádeginu. Enn sem komið er er lokað í frímínútum. Aðeins þeir sem kaupa mat nota matsalinn.

 

Fimmtudagur 1. október:
Kjötfars og kál. Salat og brauð

Föstudagur 2. október:
???

 Heilsuvika 5.-9. okt

Mánudagurinn 5. október: 
Ofnsteikt bleikja, kartöflur, brauð og salat

Þriðjudagurinn 6. október: 
Linsubaunasúpa, salat og brauð

Miðvikudagurinn 7. október:
Grísasnitsel, sætar kartöflur og salat. Ís

Fimmtudagurinn 8. október:
Fjölkornahjúpaður þorskur, kartöflur, brauð og salat

Föstudagurinn 9. október:
???

 

Mánudagurinn 12. október: 
Gufusoðin ýsa, kartöflur, brauð og salat

Þriðjudagurinn 13. október: 
Kalkúnabollur, hrísgrjón, brauð og salat

Miðvikudagurinn 14. október:
Hamborgari og franskar. Salat. Ís

Fimmtudagurinn 15. október:
HAUSTFRÍ

Föstudagurinn 16. október:
HAUSTFRÍ

 

Mánudagurinn 19. október: 
Orly fiskur, kartöflur, brauð og salat

Þriðjudagurinn 20. október: 
Buff m/spældu eggi, kartöflur, brauð og salat

Miðvikudagurinn 21. október:
Kjúklingur, hrísgrjón, sósa, salat. Ís.

Fimmtudagurinn 22. október:
Grjónagrautur og slátur. Brauð m/áleggi. Salat.

Föstudagurinn 23. október:
???

 

Mánudagurinn 26. október: 
Pönnusteiktur fiskur, kartöflur, brauð og salat

Þriðjudagurinn 27. október: 
Hakkbollur, kartöflur, brauð og salat

Miðvikudagurinn 28. október:
Grísakótelettur, kartöflur og meðlæti. Ís

Fimmtudagurinn 29. október:
Vorrúllur, hrísgrjón, brauð og salat

Föstudagurinn 30. október:
???

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.

Please publish modules in offcanvas position.