Fjölbrautaskóli Vesturlands var settur í morgun kl. 10 á sal skólans. Voru nýnemar þá sérstaklega boðnir velkomnir og eftir stutta kynningu á sal var hópnum skipt í lið sem öttu kappi í ratleik sem fór fram víðsvegar um byggingar skólans.

Senn líður að upphafi skólaárs 2019-2020 og því tímabært að minna á mikilvægar dagsetningar næstu vikurnar.

Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá mánudeginum 24. júní til þriðjudagsins 6. ágúst.

Við óskum nemendum, starfsfólki og öllum velunnurum skólans góðs sumars.

 

Fundur um afreksíþróttasvið FVA sem vera átti í kvöld fellur niður vegna lokaballs hjá unglingadeildum Brekkubæjarskóla og Grundaskóla.  

Please publish modules in offcanvas position.