Heimavist Fjölbrautaskólans á Akranesi var tekin í notkun árið 1984. Á henni er rúm fyrir 60 nemendur í 30 tveggja manna herbergjum.

Þeir sem hafa forgang umfram aðra umsækjendur eru nýnemar í dagskóla á Akranesi sem eru yngri en 18 ára og eiga lögheimili í þeim sveitarfélögum á Vesturlandi sem standa að Fjölbrautaskóla Vesturlands. Miðað er við að nemendur sem fá vistarpláss njóti þess í a.m.k. tvö ár. Þetta er þó háð því að þeir uppfylli skilyrði sem kveðið er á um í reglum heimavistarbúa í námskrá

Heimavistarstjóri er Hrafnhildur F. Kristinsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Please publish modules in offcanvas position.