Upplýsingar fyrir nýja nemendur í FVA tekið saman af námsráðgjafa

 

Breytt áfangakerfi
 
Kynning á röð áfanga og hvaða grunnskólaeinkunnir eru forkrafa fyrir mismunandi áfanga er hér.
 
 
Námsáætlanagerð
 
Allir nemendur skólans eru beðnir um að gera sér námsáætlun í upphafi náms og síðan að uppfæra áætlunina reglulega til að auðvelda sér að hafa yfirsýn á námsferli sínum. Þá er ljóst hvaða áfangar eru eftir.
 
Hér eru sýnishorn af skjölum sem notuð eru við námsáætlanagerð bóknámsbrauta sem aðstoðar nemendann við að halda utan um feril sinn.
 
Félagsfræðabraut (FÉL)     Náttúrufræðabraut (NÁT)    Opin stúdentsbraut (OS)
 
 
 
 
 
 

Please publish modules in offcanvas position.