Skólanámskrá Fjölbrautaskóla Vesturlands, 14. útgáfa 2014
Starfshættir | Námsbrautir


Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina (GBM)

Grunnnámið veitir almenna og faglega undirstöðumenntun undir sérnám í bygginga- og mannvirkjagreinum, þ.e. húsasmíði, húsgagnasmíði, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum og veggfóðrun/dúkalögn. Meðalnámstími er ein önn í skóla. 

Áfangar í grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina (22 ein.)

Almennar greinar (7 ein.)
Lífsleikni                 LKN  103          3 ein.
Stærðfræði                 STÆ  102          2 ein.
Íþróttir                   ÍÞR  102          2 ein.

Sérgreinar (15 ein.)
Efnisfræði grunnnáms       EFG  103          3 ein.
Framkvæmdir og vinnuvernd  FRV  103          3 ein.
Grunnteikning              GRT  103          3 ein.
Verktækni grunnnáms        VTG  106*         6 ein.

* Ef nemandi hefur náð 20 ára aldri þegar hann hefur nám á brautinni má hann sleppa áfanganum VTG106.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Please publish modules in offcanvas position.