Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

Fréttir - May 2018

Fréttir

Brautskráning og skólaslit á vorönn 2018

Í dag voru 65 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Athöfnin fór fram á sal skólans og hófst klukkan 14.  Jónína Halla Víglundsdóttir áfangastjóri flutti annál vorannar 2018; Hj... read more..

Eldri fréttir

Opinn kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA

Opinn kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA verður mánudaginn 28. maí kl. 20:15 í Hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Allir velkomnir, einkum iðkendur sem eru að klára 10. bekk og forráðamenn þeirra. K... read more..

Eldri fréttir

Sjúkrapróf þriðjudaginn 22. maí

Sjúkrapróf fara fram þriðjudaginn 22. maí sem hér segir:Kl. 9BÓKF1IN05ENSK3FA05FRVV1FB05GRUN1FY05HJÚK1AG05HJÚK2HM05ÍSLE2HB05ÍSLE2RL05SAGA1ÞM05SAGA2UN05STÆR1RJ05STÆR3FA05STÆR3KV05Kl. 13EÐLI3EF05STÆR2TL... read more..

Fréttir

Menntamálaráðherra heimsækir FVA

Í dag heimsótti Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, Fjölbrautaskóla Vesturlands. Ráðherra, ásamt fylgdarliði sínu, skoðaði húsakynni skólans undir leiðsögn skólastjórnenda, ræddi við nemendur og ... read more..

Eldri fréttir

Námsmatsdagar

Dagana 4. – 18. maí verða námsmatsdagar hjá okkur í FVA. Þetta er í annað sinn sem við ljúkum önninni með námsmatsdögum. Þessa daga breytist stundatafla nemenda og kennara verulega. Dagana 4. – 9. maí... read more..

Eldri fréttir

Dimission

Í dag er lokahóf útskriftarnema. Hópurinn sem útskrifast í lok annar bauð starfsfólki skólans í morgunmat klukkan átta. Eftir fyrstu kennslustund voru útskriftanemar með skemmtun á sal en að því loknu... read more..

Please publish modules in offcanvas position.