Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

Fréttir - April 2018

Eldri fréttir

Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram í Íþróttahúsinu við Vesturgötu um helgina. Keppnin var einstaklega glæsileg og mjög jöfn en 24 framhaldsskólar tóku þátt. Einar Bárðarson, formaður dómnefndar, sa... read more..

Eldri fréttir

Eva Björg hlaut Svartfuglinn

Spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn voru afhent í fyrsta sinn í gær, verðlaunin eru ætluð höfundum sem ekki hafa áður sent frá sér glæpasögu. Það var fyrrverandi nemandi okkar, Eva Björg Ægisdóttir, se... read more..

Eldri fréttir

Góðgerðafélagið styrkir Mottumars

Á Opnum dögum stóð Góðgerðafélagið Eynir fyrir góðgerðasýningu í samvinnu við Bíóhöllina á Akranesi. Allur ágóðinn, 158.634 krónur, rann til Mottumars söfnunarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fé... read more..

Eldri fréttir

Anna Þorvaldsdóttir

Anna Þorvaldsdóttir, tónskáld, er fædd á Akranesi 1977 og ólst upp í Borgarnesi þar til hún sótti Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi 1993-1997. Hún útskrifaðist frá FVA á sálfræðibraut. Frá 14 ár... read more..

Eldri fréttir

Hæfileikakeppni Starfsbrauta

Síðastliðinn fimmtudag héldu fjórir nemendur til Egilsstaða til að taka þátt í Hæfileikakeppni Starfsbrauta. Það var líf og fjör á hæfileikakeppninni og voru sjö skólar með atriði í keppninni. Okkar n... read more..

Eldri fréttir

Skuggakosningar

Í dag er komið að Skuggakosningum 2018. Að þessu sinni velja framhaldsskólanemar sína fulltrúa í sveitastjórn og kjósa um lækkun kosningaaldurs. Þetta er Í dag er komið að Skuggakosningum 2018. Að ... read more..

Eldri fréttir

Stærðfræðikeppni Grunnskólanna

Laugardaginn 7. apríl 2018 voru afhent verðlaun og viðurkenningar þeim nemendum sem náðu bestum árangri í Stærðfræðikeppni grunnskólanna. Í ár voru um 140 nemendur skráðir í keppnina en 113 mættu. Pen... read more..

Please publish modules in offcanvas position.