Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

Fréttir - October 2017

3.1. Skólareglur

Skólareglur

1. Nemendur skulu sýna skólasystkinum sínum og starfsfólki skólans tillitssemi og kurteisi í daglegum samskiptum. 2. Komið skal vel fram við alla, nemendur og starfsmenn. Verði nemandi eða starfsmaður read more..

Eldri fréttir

Áfangakynning

Í dag, miðvikudag, verður áfangakynning á sal skólans kl. 13:30. Þar geta nemendur kynnt sér þá áfanga sem verða í boði á næstu önn. Kennarar munu sjálfir kynna sína áfanga og gefst nemendum tækifæri ... read more..

Eldri fréttir

Miðannarfrí

Miðannarfrí verður 19. og 20. október. Skrifstofa skólans er lokuð þessa daga. Heimavistin lokar í dag klukkan 17:00 og opnar á sunnudag klukkan 20:00.... read more..

Eldri fréttir

Berlín

25 nemendur skólans njóta sín í Berlín þessa dagana ásamt Kristínu Luise Kötterheinrich kennara og Jónínu Víglundsdóttur áfangastjóra. Nemendur hafa nú gengið borgina þvera og endilanga og þurft að le... read more..

Eldri fréttir

Bleikur dagur

Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í hinum bleika októbermánuði. Þennan dag hvetur krabbameinsfélagið alla landsmenn til að Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda ... read more..

Eldri fréttir

West Side

Einu sinni á ári hittast nemendur framhaldsskólanna á Akranesi, í Borgarnesi og í Grundarfirði á samkomu sem kallast West Side. Í ár var komið að okkur að halda keppnina og fór hún fram í gær. Dagskrá... read more..

Eldri fréttir

Skuggakosningar

Í dag fimmtudaginn 12. október fara fram skuggakosningar í nokkrum framhaldsskólum á landinu, þar á meðal í FVA. Skuggakosningar (e. Shadow elections) eru kosningar þar sem nemendur framhaldsskólanna ... read more..

Námið

Leiðbeiningar fyrir val á bóknámsbrautum

Valtímabil fyrir vorönn 2019 verður 15. til 31. október. Nemendur á stúdentsbrautum þurfa að huga tímanlega að því að velja áfanga í vali á brautunum. Félagsfræðabraut: 20 einingar í vali í samfél... read more..

Eldri fréttir

Heilsukortið

Fyrsti viðburður heilsukortsins var síðastliðið fimmtudagskvöld. Þá bauð FIMA, fimleikafélag Akraness, nemendum og kennurum á fimleikaæfingu. Æfingin gekk vonum framar og greinilegur áhugi Fyrsti v... read more..

Eldri fréttir

Forvarnardagurinn

Í dag, miðvikudaginn 4. október, er forvarnardagurinn. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ung... read more..

Eldri fréttir

BINGÓ

Undanfarin ár hefur skólinn boðið uppá svokallaðan Berlínaráfanga, eins og nafnið gefur til kynna er hápunktur áfangans að fara stutta ferð til Berlínar. Núna styttist óðum í næstu ferð og ætla nemend... read more..

Eldri fréttir

Tungumáladagur

Evrópski tungumáladagurinn sem er 26.september ár hvert var haldinn hátíðlegur í FVA í vikunni. Nemendur í dönsku, ensku, spænsku og þýsku skreyttu skólann með ljóðum. Við hvetjum ykkur til að dusta r... read more..

Please publish modules in offcanvas position.