Fréttir - January 2017

Eldri fréttir

Háskólahermir

Dagana 2. og 3. febrúar næstkomandi munu 17 nemendur frá FVA taka þátt í Háskólaherminum sem fer fram í Háskóla Íslands. Þar gefst nemendum færi á að heimsækja fræðasvið háskólans og leysa ýmis verkef... read more..

Eldri fréttir

Aðgangur að Office365

  Nú hafa allir nemendur fengið aðgang að office365.Það þýðir m.a. að:1. Nemendur geta sett upp office forrit á allt að 5 tæki (PC,Makka,spjaldtölvur og síma)2. Nemendur geta unnið í office fo read more..

Eldri fréttir

Nemendur FVA á vorönn 2017

Heildarfjöldi nemenda við skólann á þessari önn er 503 sem skiptist í 367 dagskólanemendur og 136 nemendur í kvöld- og helgarnámi.  Í heildina er kynjaskiptingin þannig að 59% nemendur eru karlar... read more..

Eldri fréttir

Jöfnunarstyrku

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.isHægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum!  Umsóknarfrestur vegna v read more..

Eldri fréttir

Fyrsti viðburður annarinnar á hreyfikortinu

Þá er komið að fyrsta viðburði annarinnar á hreyfikortinu og ætlum við að skella okkur í gönguferð að Akranesvita (og skoðunarferð þar auðvitað). Lagt af stað frá FVA kl. 16. Kakó og kleinur í boði í... read more..

Skólinn

Jafnréttisráð

Jafnréttisráð skipa Kristbjörn Björnsson jafnréttisfulltrúi, Ágústa Elín Ingþórsdóttir skólameistari, Finnbogi Rögnvaldsson kennari, Linda María Rögnvaldsdóttir nemi, Helgi Arnar Jónsson nemi og Björg... read more..

Skólinn

Gæðaráð

Gæðaráð skilgreinir gæða- og árangursmælikvarða, hefur yfirsýn um starfsemi skólans, greinir áherslur og leggur fram tillögur að breytingum.Gæðaráð er stjórnendum, kennurum og öðru starfsfólki til stu... read more..

Eldri fréttir

Fyrrverandi nemandi FVA nýr ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók við embætti ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra þann 11. janúar síðastliðinn og var þar með yngsta konan til að gegna ráðherraembætti. Þórdís Kolbrún e read more..

Eldri fréttir

Viðtal við Bakir

Fyrir helgina var birt skemmtilegt viðtal við Bakir Anwar Nassar á heimasíðu Skagafrétta en Bakir útskrifaðist frá FVA í desember síðastliðnum. Við hvetjum ykkur eindregið til að lesa, Sjá viðtal... read more..

Eldri fréttir

Kynning á háskólaherminum

Kynning fór fram í skólunum 10. jan. síðastliðinn á Háskólaherminum 2017. Á fundinn komu háskólanemendurnir Vala og Hjörvar og sögðu frá honum, en viðburðurinn fer svo fram 2. og 3. febrúar. Þar mun read more..

Eldri fréttir

Heimavistin lokuð um helgina

Nemendur á heimavist, vinsamlegast athuglið að heimavistin lokar föstudaginn 13. janúar kl. 17:00 Opnar aftur sunnudaginn 15. janúar kl. 20:00... read more..

Skólinn

Eldri fréttir

Háskólahermir

Tækifæri fyrir framhaldsskólanema til þess að kynnast námsframboði Háskóla Íslands Hvað er Háskólahermir?Dagana 2. og 3. febrúar 2017 fá 300 framhaldsskólanemar tækifæri til þess að sækja skemmtileg ... read more..

Eldri fréttir

Upphaf vorannar

Opnað verður fyrir stundatöflur nemenda í Innu á hádegi 4. janúar. Hægt verður að óska eftir töflubreytingum með rafrænum hætti í Innu frá þeim tíma til kl. 16, föstudaginn 6. janúar. Umsóknum verður ... read more..

Please publish modules in offcanvas position.