maí 2020

Eldri fréttir

Útskrift vor 2020

Í gær, þann 29. maí, voru 65 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands við hátíðlega athöfn sem fram fór á sal skólans. Vegna samkomutakmarkana var nauðsynlegt að takmarka fjölda viðs... lesa meira...

Eldri fréttir

Annarlok og brautskráning - þrátt fyrir allt!

Kæru nemendur! Nú eiga allar einkunnir að vera komnar á sinn stað í Innu, prófsýning að baki og uppskera þessarar óvenjulegu vorannar komin í hús. Við minnum á að náms- og starfsráðgjafar skólans verð... lesa meira...

Eldri fréttir

Birting einkunna og prófsýning

Nú hefur verið opnað fyrir einkunnir í Innu og þær orðnar sýnilegar á ný. Allar einkunnir verða komnar inn að morgni 22. maí. Þótt einkunn hafi verið skráð í INNU og birt nemendum áskilur skólinn... lesa meira...

Eldri fréttir

Viltu verða sjúkraliði?

Við vekjum athygli á því að enn er opið fyrir innritun í nám á sjúkraliðabraut, umsóknarfrestur er til 31. maí. Námið er skipulagt sem fjarnám með staðbundnum lotum þar sem nemendur koma í s... lesa meira...

Eldri fréttir

Myndlistarsýning nemenda í Leirbakaríinu

Nemendur sem hafa verið í myndlistaráfanganum MYNL1GM05 þessa önnina hafa nú skilað lokaverkefnum sínum á veggi Leirbakarísins, Suðurgötu 50a. Þetta hefur hvorki verið létt né einfalt verk og nemendur... lesa meira...

Eldri fréttir

Kveðja frá heilsueflingarteyminu

Sælt veri fólkið! Við viljum hvetja ykkur kæru nemendur til að vera dugleg að sprikla aðeins í pásum og gefa ykkur tíma fyrir hreyfingu á hverjum degi. Um að gera að nýta vorveðrið og um daginn send lesa meira...

Eldri fréttir

Ný stjórn NFFA

Þann 6. maí sl. var aðalfundur NFFA haldinn. Eins og annað í skólastarfinu um þessar mundir var fundurinn með óvenjulegu sniði þar sem honum var streymt á netinu. Á fundinum gerðu þeir Björgvin Þór Þó... lesa meira...

Eldri fréttir

Styrkir til útskriftarnema

Síðastliðin ár hefur Akraneskaupstaður veitt einum til tveimur útskriftarnemum námsstyrk. Allir útskriftanemar geta sótt um en styrkurinn fer til nema sem hafa sýnt afburða námsárangur, góða... lesa meira...

Eldri fréttir

Vegna útskriftar 29. maí

Nú er nokkuð ljóst að eftir 25. maí verður fjöldi þeirra sem mega koma saman meiri en 100 (útskriftarnemar eru rúmlega 60). Mögulega verður 2ja metra reglan sem hefur verið í gildi frá 16. mars ekki ó... lesa meira...

Eldri fréttir

Tölvuhjálp í lokaprófum

Nemendur eru hvattir til að undirbúa sig tímanlega fyrir rafræn lokapróf, hafa netaðgang alveg á hreinu (hafa má samband við This email address is being protected from spambots. You need JavaScript en... lesa meira...

Eldri fréttir

Til foreldra vegna prófatíðar (english below)

Kæra foreldri / forráðamaður nemanda í FVA. Vorpróf í FVA hefjast 6. maí og standa til 19. maí. Staðan eru óvenjuleg að þessu sinni eins og annað í skólastarfinu um þessar mundir að því leyti að ... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.