apríl 2020

Eldri fréttir

Lok vorannar - End of spring semester

Ágæti nemandi! Frá því að samkomubann vegna kórónuveiru var sett mánudaginn 16. mars sl. hefur nám í FVA farið fram með fjarkennslulausnum. Nú hefur formlega verið opnað á kennslu í framhaldsskól... lesa meira...

Eldri fréttir

Rafræn heimapróf

Náms- og starfsráðgjöf FVA hefur tekið saman nokkra mikilvæga punkta fyrir nemendur að hafa í huga í rafrænum heimaprófum komandi prófatíðar. ... lesa meira...

Eldri fréttir

Gleðilegt sumar!

Ágætu kennarar, starfsmenn og nemendur FVA. Ég óska ykkur öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir samfylgdina í vetur. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag í lok apríl. Þennan dag eru... lesa meira...

Eldri fréttir

Vorlegt heilsupepp frá heilsueflingarteyminu!

Sælt veri fólkið, þá er síðasti vetrardagurinn orðinn að staðreynd og við göngum auðvitað bjartsýn út í snjólaust vorið og sumarið mót hækkandi sól og með fuglasöng í eyrum, vúhú! Kveðjum skítave... lesa meira...

Eldri fréttir

Lausar kennarastöður við FVA skólaárið 2020-2021

Við Fjölbrautaskóla Vesturlands eru nú lausar til umsóknar kennarastöður vegna skólaársins 2020-2021 í eftirfarandi greinum: málmiðngreinum, rafiðngreinum, sálfræði, dönsku, stærðfræði og íslensku. Ná... lesa meira...

Eldri fréttir

Umsóknarfrestur vegna Afreks- og hvatningarsjóðs stúdenta HÍ

Athygli er vakin á því að frestur til að sækja um styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands er til 5. júní, en ár hvert styrkir sjóðurinn afburðanemendur til náms við skólann. ... lesa meira...

Eldri fréttir

Skilaboð frá skólameistara

Nú stefnir í að samkomubanni verði aflétt í nokkrum skrefum. Hið fyrsta verður stigið 4. maí en þá mega 50 koma saman í stað 20 manns nú.  Ég met stöðuna svo að ekki sé áhættunnar virði að b... lesa meira...

Eldri fréttir

Til hamingju frú Vigdís!

Í dag, 15. apríl, fagnar frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti lýðveldisins, 90 ára afmæli sínu og við fögnum svo sannarlega með henni. Frú Vigdís gegndi forsetaembættinu á árunum 1980 til 1996 og... lesa meira...

Eldri fréttir

Hvað gerist eftir 4. maí?

Nú er ljóst að gildandi samkomubanni verður aflétt í nokkrum skrefum eftir 4. maí. Á fyrsta skrefi afléttingar mega 50 manns koma saman í stað 20 eins og nú er. Það leysir þó ekki okkar vand... lesa meira...

Eldri fréttir

Gleðilega hátíð!

Kæri nemandi! Ég óska þér gleðilegrar hátíðar. Páskar boða fögnuð og upprisu og við í FVA ætlum sannarlega að gleðjast og rísa upp eftir fríið, endurnærð og tilbúin í næstu lotu. Enn er planið að... lesa meira...

Eldri fréttir

Sveinspróf verða haldin

Mennta- og menningarmálaráðherra ásamt skólameisturum starfsnámsskóla og umsýsluaðilum sveinsprófa hafa tekið saman höndum til að finna lausnir með það að markmiði að tryggja náms- og próflok hjá þeim... lesa meira...

Eldri fréttir

Páskakveðja frá skólameistara

Kæru nemendur og aðstandendur! Nú hefur skólinn starfað í samkomubanni í þrjá kennsluvikur. Ein helsta áskorunin í skólastarfinu er að halda takti þrátt fyrir undarlegt ástand og óvissu sem ríkir... lesa meira...

Eldri fréttir

Lítið eitt um matarÆÐI - frá heilsueflingarteyminu

Þá er kærkomið páskafrí alveg að detta í hús og okkur í Heilsueflingarteyminu langar að halda áfram að gefa ykkur nokkur góð heilsuráð, núna um mataræðið. Í allri heimaverunni hafa eflaust marg lesa meira...

Eldri fréttir

Blár apríl 2020

Í tilefni af vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL sem er nú haldið í sjöunda sinn, eru ungir sem aldnir hvattir til að klæðast bláu þriðjudaginn 2. apríl til að sýna einhverfum stuðning og samtöðu.... lesa meira...

Eldri fréttir

Stofnanasamningur FVA

Stofnanasamningur var loksins undirritaður í FVA þann 11. mars sl. eftir áralangt þóf. Í stofnanasamningnum eru lagðar faglegar áherslur næstu ára og félagsmönnum KÍ raðað til launa en síðan er greitt... lesa meira...

Eldri fréttir

Framlengdur umsóknarfrestur til sveinsprófs

Vakin er athygli á því að frestur til að sækja um sveinspróf hefur verið framlengdur til 1. maí nk. Nánari upplýsingar um umsóknarferlið er að finna á heimasíðu Iðunnar fræðsluseturs, en Iðan annast f... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.