mars 2020

Eldri fréttir

FVA hlýtur jafnlaunavottun

Undanfarna mánuði hefur jafnlaunakerfi FVA verið í vinnslu en Sigríður Hrefna Jónsdóttir, gæðastjóri FVA, hefur leitt vinnuna við undirbúning og innleiðingu kerfisins svo og vottunarferlið sjálft... lesa meira...

Eldri fréttir

Ráðleggingar í breyttum aðstæðum

Kæru nemendur, í daglegu lífi líður okkur best þegar við vitum hvað er framundan, þekkjum aðstæður og vitum hvað er ætlast til af okkur. Þá upplifum við ró, öryggi og erum yfirveguð. Nú eru nýjar... lesa meira...

Eldri fréttir

Kveðja frá skólameistara

Kennarar FVA halda uppi námi og kennslu í skólanum í yfirstandandi samkomubanni og hafa lagt heimili sín undir vinnustöðvar, eins og fleiri sem vinna heima þessa dagana. Nemendur skólans eru fles... lesa meira...

Eldri fréttir

Heilsupepp frá heilsueflingarteyminu okkar

Við vonum að önnur fjarnámsvika sé að fara nokkuð vel með ykkur. Nú þegar búið er að stöðva allar íþróttaæfingar og loka líkamsræktarstöðvum og sundlaugum þurfum við, nú sem aldrei fyrr, a lesa meira...

Eldri fréttir

Greiðslur vegna mötuneytis og heimavistar

Búið er að senda út greiðsluseðla vegna fæðis í mötuneyti FVA fyrir tímabilið 24. febrúar til 13. mars. Einnig hefur áður útsendum greiðsluseðlum vegna heimavistargjalda verið breytt, leigugjöldin læk... lesa meira...

Eldri fréttir

Val fyrir haustönn 2020

Opið hefur verið val áfanga fyrir haustönn 2020 frá 5. mars síðastliðnum og þrátt fyrir að nemendur haldi sig nú heima og sinni sínu námi þaðan hafa þeir nú samt verið duglegir að velja fyrir næstu ön... lesa meira...

Eldri fréttir

Ný fjarnámsvika hafin

Tilveran er frekar skrítin þess daganna, þegar okkur er allt í einu kippt úr daglegri rútínu, þurfum að hugsa hlutina upp á nýtt og finna okkur nýjar venjur. Nú er fyrsta fjarnámsvikan liðin og vika t... lesa meira...

Eldri fréttir

Heilsupepp frá heilsueflingarteyminu

Þá er fyrstu fjarnámsvikunni að ljúka og við vildum bara senda ykkur inn í helgina og næstu viku með smá heilsu-peppi 🙂 Það er svo mikilvægt að hugsa vel um sig og ekki síst svefninn, oft lesa meira...

Eldri fréttir

Dagur fimm - skilaboð frá skólameistara

Fyrsta vikan fjarri hlýjum kennslustofum FVA er að baki. Kennarar skólans brugðust bæði hratt og af æðruleysi við því að umbylta kennslunni á örfáum dögum og nýttu margs konar miðla sem þeir sumir höf... lesa meira...

Eldri fréttir

Dagur fjögur - skilaboð frá aðstoðarskólameistara

Á fjórða degi samkomubanns er nú tómlegt í  FVA. En þeim mun meira að gerast í hinum rafræna heimi og aðdáunarvert að fylgjast með því hvað allir eru duglegir að láta nám og kennslu ganga upp. Þr... lesa meira...

Eldri fréttir

Dagur þrjú - skilaboð frá skólameistara

Í lok þriðja dags í samkomubanni er okkur í FVA efst í huga þakklæti fyrir hve allir eru viljugir til að láta nám og kennslu ganga upp, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Við hvetjum alla aðstandendur og a... lesa meira...

Eldri fréttir

Verðlaunahafar í stærðfræðikeppni grunnskólanna

Þann 21. febrúar sl. fór stærðfræðikeppni grunnskólanna fram í FVA í 22. sinn. Til stóð að veita verðlaun og viðurkenningar þeim keppendum sem náðu bestum árangri um liðna helgi en vegna yfirvofa... lesa meira...

Eldri fréttir

Skilaboð frá skólahjúkrunarfræðingi

Viðtalstímar hjá Írisi skólahjúkrunarfræðingi eru óbreyttir en vegna lokunar skólans munu viðtöl fara fram á heilsugæslunni en ekki í skólanum sjálfum. Þeir sem óska eftir viðtali eða símaráðgjöf... lesa meira...

Eldri fréttir

Upplýsingar úr Innu til nemenda og foreldra/forráðamanna

Þessa dagana berast nemendum og aðstandendum þeirra mikið af upplýsingum í gegnum Innu og í tölvupósti. Ef upplýsingar úr Innu berast ekki í tölvupósti viljum við benda nemendum á að tryggja að rétt n... lesa meira...

Eldri fréttir

Bréf frá skólameistara

Skólameistari FVA hefur sent nemendum bréf vegna frétta gærdagsins af samkomubanni áhrifa þess á skólastarfið. Nemendur eru hvattir til að fylgjast vel með í Innu og fréttum á miðlum skólans. Smelltu ... lesa meira...

Eldri fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskólanna - engin athöfn í dag

Í dag stóð til að veita verðlaun og viðurkenningar þeim keppendum sem náðu bestum árangri í Stærðfræðikeppni grunnskólanna, en keppnin fór fram þann 21. febrúar sl. Vegna COVID-19 faraldursins var ákv... lesa meira...

Eldri fréttir

Samkomubann tekur gildi á mánudag

Heilbrigðisráðherra hefur sett á samkomubann til að takmarka samkomur tímabundið í fjórar vikur frá og með næsta mánudegi til að hægja á útbreiðslu COVID-19. Þar er átt við viðburði þar sem fleiri en ... lesa meira...

Eldri fréttir

Bréf frá Almannavörnum

Í morgun fengu nemendur og forráðamenn áframsent bréf frá Almannavörnum um viðbrögð vegna útbreiðslu kórónaveirunnar COVID-19 og mikilvægi þess að við stöndum öll saman í því að hægja á útbreiðslu vei... lesa meira...

Eldri fréttir

Viðbrögð vegna flensueinkenna

Ef nemandi í FVA finnur til flensueinkenna er best að vera heima, láta vita á skrifstofu skólans s. 433 2500 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to vie... lesa meira...

Eldri fréttir

Skólastarf á neyðarstigi almannavarna

Við viljum benda á að á vef Mennta- og menningarmálaráðuneytisins hafa nú verið tekin saman svör við helstu spurningum um áhrif neyðarstigs almannavarna á skólastarf í landinu. Skólastarf er í fullum ... lesa meira...

Eldri fréttir

Viðbrögð vegna COVID-19 kórónaveirunnar

Í ljósi þess að lýst hefur verið yfir neyðarstigi Almannavarna vegna sýkinga af völdum kórónaveiru, COVID-19, viljum við ítreka mikilvægi þess að allir fylgi vel leiðbeiningum sóttvarnalæknis. Nýjustu... lesa meira...

Eldri fréttir

Samningar í höfn - verkfalli aflýst

Nú undir morgun var skrifað undir nýjan kjarasamning Sameykis við ríkið og hefur verkfalli því verið aflýst. Skrifstofa FVA er því opin og símsvörun og önnur þjónusta með óbreyttu sniði.... lesa meira...

Eldri fréttir

Verkfall Sameykis/BSRB - skrifstofa lokar

Vegna verkfalls Sameykis/BSRB dagana 9. og 10. mars verður skrifstofa FVA lokuð mánudag og þriðjudag og engin símsvörun, nema samningar náist. Sé nauðsynlegt að ná í skólastjórnendur á þessum tím... lesa meira...

Eldri fréttir

Árshátíð NFFA í kvöld

Árshátíð NFFA fer fram í kvöld. Af þeim sökum hefur matsalurinn verið lokaður frá því seinnipartinn í gær því þar hefur árshátíðarnefndin aldeilis staðið í stórræðum við að skreyta og gera klárt fyrir... lesa meira...

Eldri fréttir

Tímaritið 2020 komið út

Tímaritið 2020 hefur nú verið gefið út í fjórða sinn en útgáfa blaðsins er sameiginlegt verkefni 14 iðn- og starfsnámsskóla á Íslandi. Efni blaðsins kemur úr ýmsum áttum og í því er áhersla lögð á að ... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.