febrúar 2020

Eldri fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskólanna 2020

Í dag fer stærðfræðikeppni grunnskólanna fram í FVA í 22. sinn. Tilgangur keppninnar er að efla áhuga nemenda á stærðfræði og hefur keppnin skipað sér fastan sess í skólastarfinu. Að vanda var nemendu... lesa meira...

Eldri fréttir

Vel heppnaðir Opnir dagar

Opnum dögum lauk í gær. Lukkan lék svo sannarlega við okkur í ár því ekki þurfti að aflýsa viðburðum vegna veðurs, eins og stundum hefur þurft að gera, og nemendur komust því í allar ferðir sem boðið ... lesa meira...

Eldri fréttir

Kennslufall á morgun, 14. febrúar

 Vegna yfirvofandi aftakaveðurs og lokunar Vegagerðarinnar á veginum um Kjalarnes og við Hafnarfjall fellur kennsla fellur niður í FVA á morgun, föstudaginn 14. febrúar. lesa meira...

Eldri fréttir

Viðmiðunarreglur vegna smithættu

Vegna kóróna-veirusýkingar sem borist gæti til landsins er vert að gæta fyllsta hreinlætis til að draga úr smithættu. Allir í FVA eru hvattir til handþvotta og hafa brúsar með handspritti verið settir... lesa meira...

Eldri fréttir

Lífshlaupið

Í morgun hófst Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu. FVA tekur að sjálfsögðu þátt og er með tvö lið í keppninni þar sem starfsmenn taka þátt í vinnustaðakeppni 5.-25. febrúar og nemendur taka þá... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.