nóvember 2019

Eldri fréttir

Útskriftarnemar dimmitera

Í dag halda útskriftarnemarnir okkar sitt lokahóf (dimission). Þessir kærleiksbirnir hófu daginn á því að bjóða starfsfólki skólans til morgunverðar klukkan 8 í morgun. Að morgunverði loknum litu þau ... lesa meira...

Eldri fréttir

Education Lighthouse - Finnlandsferð

Dagana 10.-16. nóvember fóru 2 kennarar úr FVA, þau Helena Valtýsdóttir og Steingrímur Benediktsson, með 15 manna hóp nemenda til Finnlands til að taka þátt í Nordplus verkefninu Education Lighthouse ... lesa meira...

Eldri fréttir

Nytjamarkaður í FVA

Í tilefni af nýtniviku stendur umhverfisnefnd FVA fyrir skipti- og nytjamarkaði í skólanum í dag, föstudag. Hafa kennarar og nemendur streymt að með föt og annað dót á markaðinn og er öllum frjálst að... lesa meira...

Eldri fréttir

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins var haldinn þann 19. nóvember sl. í bæjarþingsal Akraneskaupstaðar og var það í 18. sinn sem slíkur fundur er haldinn á Akranesi. Á þessum vettvangi hafa fulltrúar Un... lesa meira...

Eldri fréttir

Bebras áskorun

Í vikunni tóku nemendur í upplýsingatækni þátt í Bebras áskoruninni, alþjóðlegu átaki í fræðslu um upplýsingatækni í skólum. Bebras áskorunin kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þ... lesa meira...

Eldri fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Að vanda verður dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á morgun laugardaginn 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Ýmsir viðburðir hafa verið skipulagðir um land allt af því tilefni ... lesa meira...

Eldri fréttir

Dagur gegn einelti

Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Í tilefni dagsins sá forvarnarteymi skólans í samvinnu við nemendaráðið um að hengja upp spjöld á veggi skólans til að minna á baráttuna og ei... lesa meira...

Eldri fréttir

Opið fyrir innritun á vorönn 2020

Nú er opið fyrir innritun á vorönn 2020. Innritun fyrir nám í dagskóla fer fram rafrænt á menntagatt.is eða á skrifstofu skólans dagana 1.-30. nóvember 2019. Einnig hefur verið opnað fyrir u... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.