október 2019

Eldri fréttir

Skammhlaup 2019

Hið árlega Skammhlaup fór fram í FVA í dag. Hófst dagskrá að venju með því að nemendur og kennarar gengu fylktu liði frá skólanum að íþróttahúsinu Vesturgötu þar sem fram fór liðakeppni í hinum ýmsu g... lesa meira...

Eldri fréttir

Nordplus - Gestagangur í FVA

Fjölbrautaskóli Vesturlands er þátttakandi í Nordplus verkefninu Nordic Nature Experience ásamt skólum í Finnlandi og Svíþjóð. Verkefnið felur í sér að tengja reynslu af náttúru við listir, eins ... lesa meira...

Eldri fréttir

Nemendur í rafiðngreinum fá spjaldtölvur að gjöf

Samtök rafverktaka (SART) og Rafiðnaðarsamband Íslands (RSÍ) hafa frá haustinu 2016 fært nemendum í rafiðnaði spjaldtölvur í gjöf. Í dag komu fulltrúar SART, RSÍ og Rafmenntar, fræðsluseturs rafi... lesa meira...

Eldri fréttir

Póstkort frá Berlín

Hópur nemenda í FVA hélt utan í síðustu viku og dvaldi fimm daga í Berlín. Ferðin er hluti af valáfanga í þýsku og var það Kristín Luise Köttenheinrich, þýskukennari, sem skipulagði ferðina og fór fyr... lesa meira...

Eldri fréttir

Val fyrir næstu önn

Nú hefur verið opnað hefur verið fyrir val á vorönn 2020 og eru nemendur beðnir að velja í INNU. Á heimasíðu skólans undir Námið -> Námsáætlanir og val er að finna lista yfir áfanga í boði, brautal... lesa meira...

Eldri fréttir

Námsmatsdagur og miðannarfrí

Miðvikudagurinn 16. október er námsmatsdagur. Að öllu jöfnu fellur almenn kennsla niður á námsmatsdegi, en kennarar ákveða hvaða fyrirkomulag verður í þeirra áföngum þann dag. Þannig geta nemendur þur... lesa meira...

Eldri fréttir

Nýnemar frá fræðslu um skyndihjálp

Nemendur í lífsleikni fengu góða gesti nýverið. Þar voru á ferðinni fyrrum nemendur skólans þær Bergþóra Hallgrímsdóttir og Hjördís Tinna Pálmadóttir, en þær leggja nú stund á nám í læknisfræði við Há... lesa meira...

Eldri fréttir

Fjör á Tæknimessu í dag

Það var ys og þys á göngum skólans í dag þegar yfir 700 grunnskólanemendur frá Vesturlandi heimsóttu okkur ásamt starfsfólki skólanna. Tæknimessur hafa verið haldnar í FVA frá árinu 2016 með það ... lesa meira...

Eldri fréttir

Sjávarútvegssýningin 2019

Hópur nemanda í raf- og málmiðnardeildum skólans heimsóttu sjávarútvegssýninguna sem haldin var í Laugardalshöll dagana 25.-27. september sl. Að sögn fararstjóra var sýningin afar gagnleg og fróðleg e... lesa meira...

Eldri fréttir

Skorradalsferð nemenda

Í lok september fóru nemendur í Útivistaráfanganum í sólarhringsferð í Skorradalinn og gistu eina nótt í skátaskálanum. Veður var gott og haustlitirnir ríkjandi. Mikið var um útiveru og göngu og kíkti... lesa meira...

Eldri fréttir

Tæknimessa 2019

Tæknimessa verður haldin í Fjölbrautaskóla Vesturlands fimmtudaginn 10. október og er von á um 700 nemendum úr efstu bekkjum grunnskólanna á Vesturlandi auk starfsfólks skólanna. Tæknimessur hafa veri... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.