apríl 2019

Eldri fréttir

Dimissjón í dag

Í dag halda útskriftarnemar skólans sitt lokahóf, dimissjón. Þau byrjuðu daginn á því að bjóða kennurum og starfsfólki skólans upp á dýrindis morgunverð á sal skólans og eftir nokkurt sprell innanhúss... lesa meira...

Eldri fréttir

Vörubílar smíðaðir í FVA

Nýverið unnu nemendur í miðhópi málmiðngreina að tilraunaverkefni sem fólst í því að smíða frumgerð vörubíls. Nemendur fengu að velja sinn þátt í verkefninu eftir styrkleika hvers og eins. Sumir völdu... lesa meira...

Eldri fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskólanna 2019

Um helgina voru veitt verðlaun og viðurkenningar þeim nemendum sem bestum árangri náðu í Stærðfræðikeppni grunnskólanna, en sjálf keppnin fór fram þann 29. mars síðastliðinn. Keppnin í ár var óvenju j... lesa meira...

Eldri fréttir

Páskaleyfi

Páskaleyfið hófst í dag mánudaginn 15. apríl. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 24. apríl. Skrifstofa skólans verður lokuð þriðjudaginn 16. og miðvikudaginn 17. apríl. Heimavistinni var lokað klukka... lesa meira...

Eldri fréttir

Fréttabréf FVA komið út

Nýtt tölublað fréttabréfs FVA hefur nú litið dagsins ljós og er aðgengilegt með því að smella hér. Fréttabréfinu er ætlað að miðla fréttum frá skólastarfinu til nemenda, foreldra, forráðamanna og anna... lesa meira...

Eldri fréttir

Nemendur í málmiðnum í vettvangsferð

Föstudaginn 5. apríl fóru nemendur í málmiðnum á ný í vettvangsferð, að þessu sinni til fyrirtækjanna Hamars og Elkem Ísland á Grundartanga. Í járnblendiverksmiðju Elkem var vel tekið á móti hópnum, f... lesa meira...

Eldri fréttir

Vettvangsferð nemenda í málm- og tréiðngreinum

Í síðustu viku fóru um 40 nemendur í málm- og tréiðngreinum í vettvangsferð til Límtré Vírnets í Borgarnesi ásamt kennurum sínum. Límtré Vírnet er leiðandi fyrirtæki í mannvirkjageiranum og í Borgarne... lesa meira...

Eldri fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Síðastliðinn föstudag fór stærðfræðikeppni grunnskólanna fram hér í FVA í 21. sinn, en keppnin er haldin árlega og hefur skipað sér fastan sess í skólastarfinu. Tilgangur keppninnar er að efla áhuga n... lesa meira...

Eldri fréttir

Skóli á grænni grein

Það má með sanni segja að Fjölbrautaskóli Vesturlands sitji nú á grænni grein í umhverfismálum því í morgun afhenti Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein hjá Landvernd, fulltrúum um... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.