mars 2019

Eldri fréttir

Jóna Alla er fulltrúi FVA í Söngkeppni framhaldsskólanna 2019

Í gærkvöldi stóð NFFA, nemendafélag FVA, fyrir undankeppni vegna Söngkeppni framhaldsskólanna 2019. Undankeppnin var haldin á sal skólans og voru keppendur í ár þær Valfríður Guðmey Haraldsdóttir, Fan... lesa meira...

Eldri fréttir

Loftslagsverkfall á Akranesi 15. mars

Nemendur í umhverfisnefnd FVA undir stjórn Helenu Valtýsdóttur hafa boðað til loftslagsverkfalls á Akratorgi föstudaginn 15. mars kl. 12:00. Verkfallið er að fyrirmynd bylgju loftslagsverkfalla s... lesa meira...

Eldri fréttir

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019

Í Laugardalshöllinni er allt að verða klárt fyrir Íslandsmót iðn- og verkgreina sem haldið verður um helgina. Fulltrúar 33 framhaldsskóla alls staðar af landinu verða á staðnum og kynna sína starfsemi... lesa meira...

Eldri fréttir

Opið hús í dag

Í dag, þriðjudaginn 12. mars kl. 17-19, verður opið hús hér í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Gestum verður boðið upp á kynningar á námsframboði, inntökuskilyrðum, heimavist, mötuneyti, félagslífi, ... lesa meira...

Eldri fréttir

Mín framtíð 2019

Nú hefur verið opnað fyrir innritun í framhaldsskóla á vefsíðunni menntagatt.is og hafa nemendur 10. bekkjar grunnskólanna þegar fengið aðgangsupplýsingar og leiðbeiningar vegna þess. Um næstu helgi f... lesa meira...

Eldri fréttir

Opið fyrir val til 18. mars

Nú hefur verið opnað fyrir valið í Innu og verður það opið til 18. mars. Með því að velja fyrir næstu önn staðfesta nemendur að þau ætli áfram að stunda nám við FVA. Á heimasíðu skólans undir fli... lesa meira...

Eldri fréttir

Árshátíð NFFA

Árshátíð nemendafélags Fjölbrautaskóla Vesturlands, NFFA, er í kvöld. Af þeim sökum er matsalur skólans lokaður í dag vegna undirbúnings en hádegisverður borinn fram fyrir framan matsalinn. Húsið opna... lesa meira...

Eldri fréttir

Háskóladagurinn 2019

Á morgun verður Háskólalestin á ferðinni á Akranesi og mun hún vera hjá okkur í FVA frá kl. 10:00 til 11:30 í Gamla sal. Þar munu allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt, sem telur yfir 500 nám... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.