febrúar 2019

Eldri fréttir

Fyrirlestur um svefn

Í morgun var nemendum og starfsfólki skólans boðið upp á fyrirlestur um svefn. Viðburðurinn fór fram á sal skólans og þar fjallaði Dr. Erla Björnsdóttir um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega ... lesa meira...

Eldri fréttir

Fuglaskoðun

Einn þeirra viðburða Opinna daga sem fylltist strax var fuglaskoðunarferð sem farin var í gærdag í prýðisveðri. Í ferðinni sáust samtals 23 mismunandi fuglategundir, þar á meðal æður, álft, hávella, r... lesa meira...

Eldri fréttir

Veggjalist

Nokkrir nemendur nýttu Opna daga til að mála listaverk á vegg. Verkið er landslagsmynd og þykir einkar fagurt á að líta. Nú prýða listaverk nemenda þrjá veggi í skólanum, það elsta var málað árið 2012... lesa meira...

Eldri fréttir

Hvanneyri - Klifur - Akranesviti

Dagskrá Opinna daga hélt áfram í gær en þá heimsótti hópur nemenda ásamt fararstjórum Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. Þar fór hópurinn í fjósið, fékk kynningu á samstæðuvél og sömuleiðis kynnin... lesa meira...

Eldri fréttir

Málþing um umhverfismál

Einn af mörgum fróðlegum viðburðum Opinna daga í ár var Málþing um umhverfismál sem umhverfisnefnd FVA stóð fyrir. Yfirskrift málþingsins var: Koma umhverfismál mér við?Ýmislegt gagnlegt og áhugavert ... lesa meira...

Eldri fréttir

Bára Valdís er púttmeistari FVA

Dagskrá Opinna daga hélt áfram í dag, miðvikudag, og rétt í þessu bárust fréttaritara þau tíðindi að árlegu púttmóti er lokið. Hart var barist en það var hún Bára Valdís Ármannsdóttir sem bar sigur úr... lesa meira...

Eldri fréttir

Opnir dagar

Nú standa yfir Opnir dagar hér í FVA og er dagskráin að venju fjölbreytt og skemmtileg. Á Opnum dögum víkur hefðbundin stundaskrá fyrir ýmsum viðburðum sem nemendur velja sjálfir. Í ár er til að mynda... lesa meira...

Eldri fréttir

Forsætisráðherra heimsækir FVA

Í morgun heimsótti Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, Fjölbrautaskóla Vesturlands og var að vonum vel tekið á móti henni. Ávarpaði hún nemendur og starfsfólk á sal skólans og minnti á miki... lesa meira...

Eldri fréttir

Dagur íslenska táknmálsins

Athygli er vakin á því að í dag, 11. febrúar, er árlegur dagur íslenska táknmálsins. Íslenskt táknmál er eina hefðbundna minnihlutamálið hér á landi og er fyrsta mál um 200 Íslendinga. Enn f... lesa meira...

Eldri fréttir

Þjóðfundur í FVA

Í morgun var haldinn skólafundur á sal skólans fyrir nemendur og starfsfólk. Fundurinn var á þjóðfundaformi og var markmið hans að vinna áfram með gildi skólans sem skilgreind voru fyrir tveimur árum ... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.