janúar 2019

Eldri fréttir

FVA í tölum

Vorönn 2019 hefur farið vel af stað hér við FVA. Alls stundar 471 nemandi nám þessa önn, 276 karlar (58,6%) og 195 konur (41,4%). Meirihluti nemenda stundar dagskóla, eða 386, en auk þeirra eru 85 nem... lesa meira...

Eldri fréttir

Guðrún Margrét Jónsdóttir - Kveðja

Guðrún Margrét Jónsdóttir lést þann 17. janúar síðastliðinn. Hún var kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands frá árinu 1987 til 1990 og kenndi eðlisfræði og stærðfræði. Starfsfólk FVA minnist hennar m... lesa meira...

Eldri fréttir

Skráning í Háskólaherminn opnar í fyrramálið kl. 10

Við minnum á að í fyrramálið kl. 10 opnar fyrir skráningar í Háskólaherminn. Aðeins 300 pláss eru í boði á landsvísu og ein regla í gildi: fyrstir skrá sig - fyrstir fá. Skráning á https://www.hi... lesa meira...

Eldri fréttir

Ungir vísindamenn

Nemendum skólans stendur til boða að taka þátt í landskeppninni Ungir vísindamenn sem fram fer í lok apríl. Umsóknarfrestur rennur út þann 1. febrúar nk. Til mikils er að vinna þvívinningshafa / ... lesa meira...

Eldri fréttir

VERIÐ opnar í dag

Í dag opnar Verið, nýtt náms- og stuðningsver FVA. Verið er til staðar í stofu B203 og auk kennara aðstoða eldri nemendur við námið. Í Verinu fá nemendur fjölbreytta námsaðstoð, t.d. vi... lesa meira...

Eldri fréttir

Dreifnám í vélvirkjun - stundatafla

Athygli er vakin á því að nú er búið að uppfæra stundatöflu dreifnáms í vélvirkjun hér á heimasíðu skólans. Sjá hér.Athugið að prentvæna útgáfu stundatöflunnar er að finna neðst á síðu dreifnámsins eð... lesa meira...

Eldri fréttir

Háskólahermir 2019

Dagana 7. og 8. febrúar fá 300 framhaldsskólanemar tækifæri til að taka þátt í Háskólahermi í Háskóla Íslands. Þetta er árlegur viðburður en þátttakendur í Háskólaherminum heimsækja fræðasvið Hás... lesa meira...

Eldri fréttir

Gettu betur

Fyrsta umferð Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hófst í vikunni og er keppnin í beinni útsendingu á Rás 2. Í kvöld mun lið Fjölbrautaskóla Vesturlands etja kappi við lið Menntaskóla... lesa meira...

Eldri fréttir

Upphaf vorannar 2019

Þá er vorönn 2019 um það bil að hefjast og tímabært að minna á mikilvægar dagsetningar. ... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.