nóvember 2018

Eldri fréttir

Útskriftarnemar FVA dimmitera

Lokahóf útskriftarnema (dimission) er í dag og af því tilefni buðu þeir nemendur sem útskrifast í lok annarinnar starfsfólki skólans upp á morgunmat klukkan 8 í morgun. Að því loknu lagði hópurinn af ... lesa meira...

Eldri fréttir

Bólufreðinn og sultuslakur - fræðsla fyrir foreldra

Brúin, samstarfshópur um forvarnir á Akranesi, ásamt Minningarsjóði Einars Darra standa fyrir fræðslufundi fyrir foreldra barna og ungmenna í Tónbergi mánudaginn 26. nóvember kl. 18:00. Á fundinu... lesa meira...

Eldri fréttir

Femínistaviku lokið

Nú rétt í þessu lauk formlega dagskrá fyrstu Femínistaviku FVA, en í vikunni hefur Femínistafélagið Bríet boðið upp á daglega viðburði sem tengjast feminískum málefnum, eins og áður hefur komið fram. ... lesa meira...

Eldri fréttir

Femínistavika í FVA 5.-9. nóvember

Í þessari viku stendur femínistafélagið Bríet fyrir femínistaviku í FVA og eru ýmsir viðburðir á dagskrá af því tilefni. Í dag bauð Bríet upp á hádegisfyrirlestur á sal skólans en þar kynnti fulltrúi ... lesa meira...

Eldri fréttir

Ástráður heimsækir nemendur í FVA

Í dag fengu nemendur í lífsleikni kynningu frá Ástráði sem er verkefni á vegum Félags læknanema við Háskóla Íslands. Ástráður sinnir kynfræðslu í öllum framhaldsskólum landsins, grunnskólum og víðar m... lesa meira...

Eldri fréttir

Skammhlaup 2018

Í dag var hið árlega Skammhlaup haldið í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Þann dag fellur öll hefðbundin kennsla niður en nemendum skipt í lið sem keppa sín á milli í hinum ýmsu greinum. Dagurinn hófst me... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.