október 2018

Eldri fréttir

Þrekmót framhaldsskólanna

Hið árlega þrekmót framhaldsskólanna var haldið í Digranesi laugardaginn 27. október. Þetta er í fjórða sinn sem mótið er haldið og að vanda var keppt um titilinn hraustasti framhaldsskóli landsins. F... lesa meira...

Eldri fréttir

Nemendur valáfanga í myndlist á ferðalagi

Síðastliðinn föstudag 26. október lögðu nemendur í valáfanga í myndlist ásamt kennara sínum, Kolbrúnu Sigurðardóttur, upp í langferð til höfðborgarinnar til að skoða, fræðast og kynnast því helsta sem... lesa meira...

Eldri fréttir

Heilsufarsmælingar

Í dag bauð heilsueflingarnefnd FVA nemendum upp á heilsufarsmælingar á sal skólans. Þangað mættu á svæðið hjúkrunarfræðingar sem mældu blóðþrýsting, blóðsykur, súrefnismettun og fleira. Einnig bauð næ... lesa meira...

Eldri fréttir

Formannaskipti í Femínistaklúbbnum Bríeti

Sú breyting hefur orðið á í stjórn femínistaklúbbsins Bríetar að Þórður Helgason, sem var kosinn formaður klúbbsins í vor, baðst undan störfum í upphafi haustannar. Á fyrsta fundi klúbbsins, sem haldi... lesa meira...

Eldri fréttir

Miðannarfrí

Miðannarfrí verður fimmtudaginn 18. og  föstudaginn 19. október og er skrifstofa skólans lokuð þessa daga. Heimavistin lokar í dag klukkan 17 og opnar aftur á sunnudaginn klukkan 20.... lesa meira...

Eldri fréttir

Berlínarferð nemenda FVA

Stór hópur nemenda er nú staddur í Berlín ásamt kennara sínum, Kristínu L. Kötterheinrich og Guðrúnu S. Guðmundsdóttur náms- og starfsráðgjafa en ferðin er hluti af hinum sívinsæla Berlínar-... lesa meira...

Eldri fréttir

Foreldrahandbók og fréttabréf

Á heimasíðu skólans er nú að finna handbók fyrir foreldra og forráðamenn nýnema. Í henni er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um námið, skólann og þjónustu hans. Einnig er vakin athygli á því að ný... lesa meira...

Eldri fréttir

Nýr tölvustýrður fræsari tekinn í notkun

Nemendur í vélvirkjun hafa nú tekið í notkun nýjan tölvustýrðan fræsara frá bandaríska framleiðandanum Haas. Fyrir hafa nemendur aðgang að tölvustýrðum rennibekk frá sama framleiðanda. Þessi tæki nýta... lesa meira...

Eldri fréttir

Opið fyrir val áfanga fyrir vorönn 2019

Í dag var opnað í Innu fyrir val á áföngum fyrir vorönn 2019 og stendur valið yfir til 31. október. Nemendur þurfa að huga tímanlega að því að velja áfanga í vali á brautunum. Athugið að á heimasíðu s... lesa meira...

Eldri fréttir

Vel heppnað styrktarbingó GEY

Góðgerðarfélagið Eynir (GEY) hélt á dögunum bingó til styrktar átakinu #égábareittlíf sem Minningarsjóður Einars Darra stendur fyrir. Viðburðurinn var afar vel sóttur og seldust bingóspjöldin nánast u... lesa meira...

Eldri fréttir

Sumarleiga á heimavist FVA

Í dag var gengið frá samningi við Eggert Herbertsson fyrir hönd Stay West um leigu á húsnæði heimavistar skólans yfir sumarið 2019. Stay West rekur gistiheimili á Vesturlandi og verður þetta í þriðja ... lesa meira...

Eldri fréttir

Nemendur í umhverfisfræði í dagsferð

Nemendur í umhverfisfræði fóru ásamt Finnboga Rögnvaldssyni, kennara sínum, í dagsferð vestur á Snæfellsnes í lok september. Í ferðinni skoðuðu þau þær breytingar sem urðu á sjávarstöðu á Vesturlandi ... lesa meira...

Eldri fréttir

Dagsferð jarðfræðinema

Nemendur í jarðfræði fóru á dögunum í Hítardal og skoðuðu áhugaverðar jarðmyndanir í dalnum, móberg, hraun og skriðu sem féll þar í sumar og hefur stíflað upp lítið lón fyrir innan skriðuna. Á leiðinn... lesa meira...

Eldri fréttir

FVA styður baráttuna #egabaraeittlif

Minningarsjóður Einars Darra stendur fyrir herferðinni #egabaraeittlif þar sem barist er gegn fíkniefnum, með áherslu á misnotkun lyfja meðal ungmenna á Íslandi. Einar Darri var nemandi við FVA en han... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.