september 2018

Eldri fréttir

Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn er í dag miðvikudaginn 26. september. Hér í FVA er hefð fyrir því að skreyta skólann á einn eða annan hátt á þessum degi. Í ár hafa kennarar í máladeild komið tungumála... lesa meira...

Eldri fréttir

Bendill - áhugasviðskönnun

Vakin er athygli á því að hjá náms- og starfsráðgjafa skólans geta nemendur tekið áhugasviðskönnun Bendils. Panta þarf könnunina með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. Y... lesa meira...

Eldri fréttir

Íslandsmeistarar í FVA

Í gær tryggði 2. flokkur ÍA sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti í 13 ár. Flest allir leikmenn liðsins stunda nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands og eru þeim færðar innilegar hamingjuóskir með ... lesa meira...

Eldri fréttir

Reisugill hjá húsasmíðanemum FVA

Nemendur í húsasmíði hafa á þessari önn verið með timburhús í smíðum og er smíði burðarvirkisins nú nánast lokið. Í dag var ákveðnum áfanga náð þegar nemendur reistu síðustu sperruna og að gömlum sið ... lesa meira...

Eldri fréttir

Klúbbakynningar

Innan nemendafélags skólans er starfrækt fjölbreytt flóra klúbba og nú í morgun stóð forystufólk klúbbanna fyrir kynningu á sal skólans. Þar var starfsemi klúbbanna  kynnt fyrir nemendum skólans ... lesa meira...

Eldri fréttir

Vel sóttur foreldrafundur í gær

Í gær bauð skólinn foreldrum og forráðamönnum nýnema til kynningarfundar á sal skólans og var fundurinn vel sóttur (...jafnvel þótt landsleikur gegn Belgíu hafi farið fram á sama tíma). ... lesa meira...

Eldri fréttir

Hildrut Hildur Guðmundsdóttir - Minning

Fyrr í vikunni var borin til grafar Hildrut Hildur Guðmundsdóttir (f.29. júlí 1935, d. 28. ágúst 2018). Hildur starfaði lengi vel við Fjölbrautarskóla Vesturlands og vill samstarfsfólk hennar við skól... lesa meira...

Eldri fréttir

Minningarstund um Einar Darra

Í gær var haldin minningarstund í FVA um fyrrum nemanda skólans Einar Darra Óskarsson. Einar Darri var 18 ára ungur drengur í blóma lífsins þegar hann varð bráðkvaddur á heimili sínu þann 25. maí síða... lesa meira...

Eldri fréttir

Til hamingju Arnór!

Einn af nemendum Fjölbrautaskóla Vesturlands, Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson, hefur nú skrifað undir samning við rússneska knattspyrnuliðið CSKA Moskvu. Liðið leikur í rússnesku úrvalsdeildinni og í m... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.