mars 2018

Eldri fréttir

Páskar 2018

Páskaleyfið hófst í dag mánudaginn 26. mars. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 4. apríl. Skrifstofa skólans verður lokuð þriðjudaginn 27. mars og miðvikudaginn 28. mars. Heimavistinni var lokað klukka... lesa meira...

Eldri fréttir

2020

Annað tölublað 2020 kom út núna í byrjun mars. Blaðið er gefið út af öllum iðn- og verkmenntaskólum á Íslandi. Nafn blaðsins vísar í sameiginlegt markmið skólanna, skýrt og mælanlegt markmið, að 20% g... lesa meira...

Eldri fréttir

Tvær aukasýningar

Það er óhætt að segja að leiksýning leiklistarklúbbs NFFA – Með allt á hreinu - hafi hlotið frábærar viðtökur en vegna fjölda áskorana hefur verið bætt við tveimur sýningum. Sú fyrri verður í kvöld 21... lesa meira...

Eldri fréttir

Sjúk ást

Femínistafélagið Bríet stóð fyrir fyrirlestri Stígamóta, Sjúk ást, á Opnum dögum í FVA í lok febrúar. Vikuna á eftir seldi félagið Sjúk ást húfur til styrktar Stígamóta og gaf blöðrur og tímabundin ta... lesa meira...

Eldri fréttir

Fyrsti húsgagnasmiðurinn

Í Skessuhorninu, sem kom út í síðustu viku, var viðtal við Katarínu Stefánsdóttur nemanda okkar en hún verður fyrsti húsgagnasmiðurinn til að útskrifast frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Nokkrir húsgag... lesa meira...

Eldri fréttir

Lokasýningar Með allt á hreinu

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á þessa frábæru leiksýningu. Síðustu þrjár sýningarnar verða núna um helgina, tvær á morgun og ein á sunnudag. Sýningin hefur fengið frábæra dóma og s... lesa meira...

Eldri fréttir

Íslandsmeistarar

Íþróttafólkið okkar er að standa sig einstaklega vel um þessar mundir. Fyrstu helgina í mars varð Brimrún Eir Íslandsmeistari í klifri í 16-19 ára flokki. Um síðustu helgi urðu þau Brynjar Már Ellerts... lesa meira...

Eldri fréttir

Með allt á hreinu

Söngleikurinn Með allt á hreinu var frumsýndur í Bíóhöllinni síðastliðið laugardagskvöld fyrir fullu húsi og hlaut mjög góðar viðtökur. Í gær höfðu hátt í 900 miðar verið seldir og því ákveðið að bæta... lesa meira...

Eldri fréttir

Foreldrar eru bestir í forvörnum - fræðslufundur

Kæru foreldrar/forráðamenn!Ykkur er hér með boðið á frábæra fræðslu á vegum Heimilis og skóla og Rannsókna og greininga í Tónbergi n.k mánudagskvöld (12. mars) kl. 20. Fræðslan er ætluð for... lesa meira...

Eldri fréttir

Fjölbreytt nám í skólunum

Verk­efnið Frama­próf er sam­starfs­verk­efni allra iðn- og verk­mennta­skóla á landinu og Sam­taka Iðnaðarins og er skemmti­legur vett­vangur til að vekja athy... lesa meira...

Eldri fréttir

Háskóladagurinn og kynningardagur fyrir 10. bekkinga

Það er margt um að vera þessa dagana hjá okkur. Síðastliðinn laugardag var Háskóladagurinn haldinn í Háskóla Íslands, Háskóla Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands. Þar kynntu allir sjö háskólar landsin... lesa meira...

Eldri fréttir

Góðgerðaball

Þann 18. janúar síðastliðinn hélt Góðgerðafélagið GEY rave ball til styrktar barna- og unglingageðdeild Landspítalans - BUGL. BUGL veitir börnum og unglingum upp að 18 ára aldri með geð- og þroskarask... lesa meira...

Eldri fréttir

Femínistafélagið Bríet selur #sjúkást húfur

Í dag og á morgun, 1. - 2. mars, í löngu frímínútum og í hádeginu mun Femínistafélagið Bríet selja "Sjúk ást" húfur til styrktar átaksins og Stígamóta. Húfurnar kosta aðeins 2.500 kr en einnig er hægt... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.