nóvember 2017

Eldri fréttir

Dimmission - lokahóf útskriftarnema

Í dag er lokahóf útskriftarnema. Hópurinn sem útskrifast í lok annar bauð starfsfólki skólans í morgunmat klukkan átta og klukkan 9:30 var skemmtun á sal skólans. Að því loknu fór hópurinn í óvissufer... lesa meira...

Eldri fréttir

Jólapeysudagur og námsmatsdagar

Föstudaginn 1. desember næstkomandi verður jólapeysudagur í skólanum. Við hvetjum nemendur og stafsmenn að finna uppáhalds jólapeysuna sína og mæta í henni! Þetta er síðasta hefðbundna kennsluvikan sk... lesa meira...

Eldri fréttir

Umsóknir fyrir vorönn 2018

Umsóknarfrestur til að sækja um nám á vorönn 2018 rennur út 30. nóvember næstkomandi. Hægt er að sækja um nám á allar brautir í dagskóla og einnig er opið fyrir umsóknir í dreifnám í húsasmíðanámi, vé... lesa meira...

Eldri fréttir

Hreyfikortið

Annar viðburður hreyfikortsins fór fram á miðvikudags- og fimmtudagskvöld í síðustu viku. Crossfit Ægir bauð nemendum og starfsfólki upp á ókeypis æfingu, það var takmarkað pláss í boði og því komust ... lesa meira...

Eldri fréttir

Bebras áskorun

Á dögunum tóku nemendur í upplýsingatækni þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin er fyrir nemendur á aldrinum 8 – 18 ára. Nemendur leysa krefjandi verkefni sem reynir á rökhugsun og tölvufærni. Bebras á... lesa meira...

Eldri fréttir

Bókagjöf frá Kvenréttindafélagi Íslands

Kvenréttindafélag Íslands gefur öllum fyrsta árs nemum í framhaldsskólum á Íslandi bókina "Við ættum öll að vera femínistar" eftir Chimamanda Ngozi Adichie. Útgáfan er samstarfsverkefni milli Kvenrétt... lesa meira...

Eldri fréttir

Innritun á vorönn 2018

Innritun fyrir nám í dagskóla á vorönn 2018 fer fram rafrænt á menntagatt.is eða á skrifstofu skólans. Fjölbrautaskóli Vesturlands bíður upp á fjölbreyttar námsleiðir í bóknámi og iðnnámi. Einnig he lesa meira...

Eldri fréttir

Tæknimessa

Það var líf og fjör í skólanum hjá okkur í dag þegar Tæknimessa var haldin í annað sinn. Um 650 ungmenni af elsta stigi grunnskólanna á Vesturlandi tóku þátt. Markmið með Tæknimessu er að kynna það ná... lesa meira...

Eldri fréttir

Námsmatsdagar

Í stað hefðbundinna prófadaga í lok annar verða tvær síðustu vikur annarinnar helgaðir ýmis konar vinnu í áföngum og þar á meðal verða lokaprófin haldin.  Megin reglan verður sú að nemendur sækja... lesa meira...

Eldri fréttir

Skammhlaup

Hið árlega Skammhlaup var haldið í gær. Þá leggjum við niður hefðbundna kennslu, skiptum nemendur niður í nokkur lið og keppum í hinum ýmsu þrautum. Dagurinn hófst með skrúðgöngu frá skólanum og að íþ... lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.