apríl 2017

Eldri fréttir

Byrnjar Mar opnar sína fyrstu myndlistarsýningu

Brynjar Mar Guðmundsson listamaður og nemandi okkar í FVA opnaði sína fyrstu myndlistarsýningu í Galleríi Bjarna Þórs laugardaginn 22. apríl. Brynjar Mar er málar í abstrakt súrrealískum stíl og sækir... lesa meira...

Eldri fréttir

Skólahlaup

Á miðvikudaginn 26. apríl kl. 10:50 - 11:50 verður skólahlaup FVA. Merkt verður við í tímann en síðan eiga allir að koma beint út og ganga, skokka eða hjóla skemmtilegan og hressandi "sveitahring" í n... lesa meira...

Eldri fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskólanna

  Laugardaginn 8. apríl 2016 voru afhent verðlaun og viðurkenningar þeim nemendum sem náðu bestum árangri í Stærðfræðikeppni grunnskólanna en hún var haldin 24. mars síðastliðinn. Mikill fjöld lesa meira...

Eldri fréttir

Páskar 2017

Páskaleyfið hófst í dag mánudaginn 10. apríl. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 19. apríl. Skrifstofa skólans verður lokuð þriðjudaginn 11. apríl og miðvikudaginn 12. apríl. Heimavistinni var lokað kl... lesa meira...

Eldri fréttir

Nýr tækjabúnaður og breytingar á heimavist

Það eru ýmsar framkvæmdir í gangi hjá okkur um þessar mundir. Í málmiðnadeildinni er unnið við uppsetningu á nýjum tölvustýrðum fræsara. Þetta er afar fullkominn fræsari sem býður upp á mikla möguleik... lesa meira...

Eldri fréttir

Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki

Mánudaginn 27. mars var haldinn „þjóðfundur“ hjá okkur í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Tilgangur fundarins var að finna út hvaða gildi FVA ætti að hafa að leiðarljósi. Fundargestum, nemendum og st... lesa meira...

Eldri fréttir

Blár dagur

Á morgun, þriðjudaginn 4. apríl, fögnum við fjölbreytileikanum og klæðumst bláu!! Blái dagurinn verður haldinn hátíðlegur á Íslandi og eru allir hvattir til þess að hafa bláa litinn í heiðri þennan da... lesa meira...

Eldri fréttir

Hnefaleikakappinn Bjarni Þór

Bjarni Þór Benediktsson hnefaleikakappi og nemandi okkar við FVA hefur verið að standa sig frábærlega að undanförnu. Hann var einn af átta íslenskum keppendum sem héldu til Danmerkur á Norðurlandamót lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.