mars 2017

Eldri fréttir

HREYFIKORTIÐ 1. APRÍL - METABOLIC

Næsti viðburður á hreyfikortinu verður laugardaginn 1. apríl kl. 12-13 en þá verður Rúna einkaþjálfari með kynningartíma í Metabolic í salnum á Jaðarsbökkum (í stað áætlaðrar fjallgöngu á Geirmundarti... lesa meira...

Eldri fréttir

Þjóðfundur

Í morgun komu nemendur og starfsfólk saman á sal til að vinna með gildi skólans. Þjóðfundurinn hófst klukkan 9:00 og lauk um 10:30. Öllum nemendum og starfsmönnum var skipt upp í 10 manna hópa, allir ... lesa meira...

Eldri fréttir

2. sætið í hæfileikakeppni starfsbrauta

Þessir snillingar gerðu sér lítið fyrir og lentu í 2. sæti í hæfileikakeppni starfsbrauta sem fór fram í gær í Flensborg í Hafnafirði. Keppnin var jöfn og spennandi og endaði með dansleik fram eftir k... lesa meira...

Eldri fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskóla og lokasýning Ronju

Í dag fer fram stærðfræðikeppni grunnskóla, þetta er í 19. skipti sem keppnin er haldin hjá okkur í FVA og er fyrir nemendur í 8., 9., og 10.bekk á Vesturlandi. Við eigum von á fjölmennri keppni en há... lesa meira...

Eldri fréttir

Arnór Sigurðsson samdi við IFK Norrköping

Arnór Sigurðsson nemandi okkar og knattspyrnumaður hjá ÍA hefur nú skrifað undir 4 ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Norrköping. Arnór var aðeins 16 ára gamall þegar hann spilaði fyrst í P... lesa meira...

Eldri fréttir

Hæfileikakeppni starfsbrauta

Seinnipartinn í dag fer fram hæfileikakeppni starfsbrauta í Flensborg í Hafnarfirði. Okkar nemendur taka að sjálfsögðu þátt og eru búin að útbúa sprenghlægilegt atriði. Þetta verður langur og skemmtil... lesa meira...

Eldri fréttir

Mottumars forvarnarmyndband

Nemendur komu saman á sal skólans í gærmorgun og horfðu á fræðslumyndband um skaðsemi munntóbaks. Jón Hjörvar formaður nemendafélagsins kynnti myndbandið sem var gefið út í mars og má skoða á heimasíð... lesa meira...

Eldri fréttir

College day Reykjavík 2017

College day Reykjavík 2017 verður föstudaginn 24. mars næstkomandi í Háskólanum í Reykjavík. Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast bandarísku háskólakerfi. Þar verða fulltrúar 20 skóla að ræða við... lesa meira...

Eldri fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskóla

Föstudaginn 24. mars kl. 13:00 verður stærðfræðikeppni grunnskóla haldin í 19. skipti hjá okkur í FVA. Keppnin er fyrir nemendur í 8., 9., og 10. bekk á Vesturlandi. Tilgangur keppninnar er að efla áh... lesa meira...

Eldri fréttir

Framhaldsskólakynning í Laugardalshöll

Það er líf og fjör á framhaldsskólakynningu í Höllinni! Nemendur, kennarar og stjórnendur taka þar vel á mótir grunnskólanemum sem eru að kynna sér námsframboð framhaldsskóla landsins. Okkur var úthlu... lesa meira...

Eldri fréttir

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina stendur nú yfir í Laugardalshöll. Keppni hófst í gærmorgun og líkur um hádegisbil á morgun. Við eigum tvo keppendur á mótinu en það eru þeir Sigurjón Bergsteinsson sem ke... lesa meira...

Eldri fréttir

Hittumst í Höllinni

Á morgun, fimmtudaginn 16. mars, hefst Íslandsmót iðn—og verkgreina í Laugardalshöll. Um 150 keppendur taka þátt og verður keppt í 21 iðngrein. Keppnin hefst kl. 8:30 á morgun og er gert ráð fyrir að ... lesa meira...

Eldri fréttir

Framhaldsskólakynning og Íslandsmót verk- og iðngreina 2017

Dagana 16. – 18. mars verður Framhaldsskólakynning og Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöllinni. Þar gefst einstakt tækifæri til að kynna sér fjölbreytt námsframboð framhaldsskóla landsins en... lesa meira...

Eldri fréttir

Mín framtíð – Íslandsmót verk- og iðngreina 2017

Framhaldsskólakynning verður haldin dagana 16. – 18. mars 2017 í Laugardalshöllinni. Þarna gefst einstakt tækifæri til að kynna sér fjölbreytt námsframboð framhaldsskóla landsins en starfsfólk og neme... lesa meira...

Eldri fréttir

Kynningardagur fyrir 10. bekkinga

Í morgun komu um hundrað nemendur úr tíundu bekkjum á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit í heimsókn. Nemendurnir komu saman á sal skólans þar sem flutt voru stutt ávörp. Að því loknu var gestunum skipt í ... lesa meira...

Eldri fréttir

Vel heppnuð frumsýning

Við viljum óska leiklistarklúbbi NFFA, Halla, Söru, Bigga, Ingþóri og öllum þeim sem koma að sýningunni Ronja Ræningjadóttir innilega til hamingju með frábæra frumsýningu! Þetta er sýning fyrir alla f... lesa meira...

Eldri fréttir

Háskóladagurinn í dag og frumsýning á morgun

Í morgun mættu fulltrúar allra háskóla landsins og nemendum okkar námsframboð sitt. Það var mjög góð mæting hjá okkar nemendum og einnig voru 10. bekkingar boðnir að koma. Á facebooksíðu skólans má sj... lesa meira...

Eldri fréttir

Ronja Ræningjadóttir

Söguna um hana Ronju Ræningjadóttur þekkja allir. Ronja birtist á sviði Bíóhallarinnar á Akranesi ásamt ræningjahóp föður síns og berst við álfa og huldufólk og allskyns kynjaverur. Frábær sýning fy... lesa meira...

Eldri fréttir

Háskóladagurinn - kynning 10. mars

Þann 3. mars var háskóladagurinn haldinn í Háskóla Íslands, Háskóla Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands. Þar kynntu allir sjö háskólar landsins yfir 500 námsbrautir sem í boði eru. Föstudaginn 10. mar... lesa meira...

Eldri fréttir

Bergdís Fanney í U17 landslið Íslands í knattspyrnu

Bergdís Fanney Einarsdóttir er nemandi hjá okkur á afreksíþrótta sviði. Bergdís Fanney er á fyrsta ári og var nýlega valin í U17 landslið Íslands í knattspyrnu. Við óskum henni innilega til hamingju o... lesa meira...

Eldri fréttir

Opnir dagar og árshátíð NFFA

Í dag lýkur opnum dögum, dagskráin hefur verið fjölbreytt og skemmtileg. Það var meðal annars boðið uppá samflot, félagsvist, hot jóga, brjóstsykursgerð, brauðbakstur, klifur, bandýmót, kaffihúsakvöld... lesa meira...

Eldri fréttir

Vel heppnað opið hús og opnir dagar

Það mikið líf og fjör í skólanum núna og varla tími til að setjast niður og segja frá. Á mánudaginn síðastliðinn var opið hús hjá okkur á milli kl. 17:00 og 19:00. Við vorum ánægð með góða mætingu o lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.