febrúar 2017


Eldri fréttir

„Ég er bara Ronja“

Í nýjasta tölublaði Skessuhorns er viðtal við Aldísi Eir sem fer með aðalhlutverkið í leikritinu Ronju sem leiklistaklúbbur NFFA er að setja upp.  Hallgrímur Ólafsson leikstýrir hópnum, Sara Hjör... lesa meira...

Eldri fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskóla

Athugið! Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta stærðfræðikeppni grunnskóla til föstudagsins 24. mars og hefst keppnin kl. 13:00. Föstudaginn 24. mars verður stærðfræðikeppni ... lesa meira...

Eldri fréttir

Opnir dagar

Dagana 28. febrúar til 2. mars verða Opnir dagar hjá okkur í FVA. Þá brjótum við upp hefðbundna kennslu og nemendur sækja fjölbreytta viðburði og námskeið í staðin. Í ár verður meðal annars boðið uppá... lesa meira...

Eldri fréttir

Ísak Máni vann verðlaun fyrir bestu stuttmyndina

Ísak Máni Sævarsson nemandi okkar vann nýverið verðlaun fyrir bestu stuttmyndina á kvikmyndahátíð framhaldsskólanna. Stuttmyndin heitir Áhrif og fjallar um akstur undir áhrifum áfengis. Þetta er forva... lesa meira...

Eldri fréttir

#kvennastarf

  Hvað er #kvennastarf? Tækniskólinn og Samtök iðnaðarins hafa, í samstarfi við alla iðn- og verkmenntaskóla á landinu, hrundið af stað herferð sem ber nafnið #kvennastarf. Algengt er að talað lesa meira...

Eldri fréttir

Fulltrúar ÍA kynna samstarfið við FVA á Austfjörðum

Fulltrúar ÍA skelltu sér á Austfirði á dögunum til að kynna félagið og samstarf þess við FVA. Við skólann okkar er hægt að stunda nám á afreksíþróttasviði og er það hugsað fyrir nemendur sem hafa stun... lesa meira...

Eldri fréttir

Bikarinn kominn í hús

Nemendafélag NFFA tók formlega við WestSide bikarnum í dag. Ágústa Elín skólameistari hélst stutta tölu og fór yfir úrslit keppninnar. Gréta félagslífsfulltrúi og Kristín Edda forvarnarfulltrúi afhent... lesa meira...

Eldri fréttir

Leiklistarklúbburinn setur upp Ronju Ræningjadóttur

Það er nóg um að vera í skólanum þessa dagana. Nemendur í leiklistaklúbbi NFFA fylla skólann af lífi og gleði langt fram á kvöld við æfingar á leikritinu Ronju Ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren. lesa meira...

Eldri fréttir

Önnur umferð Gettu betur hefst í kvöld

Sextán lið eru komin áfram í aðra umferð Gettu betur. Önnur umferð hefst í kvöld og lýkur á morgun. Dregið var í viðureignir fyrir helgi og mun lið FVA mæta liði MH í kvöld. Keppnin verður í beinni út... lesa meira...

Eldri fréttir

Lið FVA vann WestSide

Nemendur FVA stóðu uppi sem sigurvegarar í WestSide eftir mjög spennandi keppni. WestSide er árleg keppni milli framhaldsskólanna á Vesturlandi (FVA, MB og FSN) sem endar með sameiginegum danslei... lesa meira...

Eldri fréttir

Tannverndarvika

Þessa vikuna stóð Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands fyrir tannverndarviku. Markmið tannverndarviku er að að hvetja landsmenn til að draga úr neyslu sykraðra drykkja og sætinda. FVA er heils... lesa meira...

Eldri fréttir

Nemendur FVA kynna sér námsframboðið í Háskóla Íslands

Um 300 framhaldsskólanemendur taka nú þátt í Háskólaherminum sem fer fram í Háskóla Íslands. Þar fá nemendur tækifæri til að kynna sér námsframboð Háskóla Íslands og er markmiðið að hjálpa nemendum lesa meira...

Eldri fréttir

Lið FVA komst áfram í Gettu betur

Þá er fyrri umferð Gettu betur hálfnuð og ljóst hvaða sex lið eru komin áfram í næstu umferð. Lið FVA keppti í gærkvöldi við lið Framhaldsskólans í Austur Skaftafellssýslu og var keppnin æsispennand lesa meira...

Eldri fréttir

Nemendur og starfsfólk gengu að Akranesvita

Þessi skemmtilega frétt um fyrsta viðburð annarinnar á hreyfikortinu. Hér má lesa fréttina af vef Skessuhorns en einnig má lesa fréttina í blaðinu sem var dreift í hús í dag. lesa meira...

Please publish modules in offcanvas position.