Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Mánuðurinn Vikan Dagurinn Velja mánuð
Opnað fyrir val áfanga fyrir vorönn
mánudagur 15. október 2018
 

Opnað verður fyrir val áfanga mánudaginn 15. október og stendur valið til 31. október. Kynning á áföngum í boði verður á sal skólans á mánudeginum 15. október.

Nemendur eru hvattir til að huga að námsferilsáætlunum sínum og vera í sambandi við Guðrúnu náms- og starfsráðgjafa þurfi þeir aðstoð við það.

Please publish modules in offcanvas position.