Lokað á skrifstofunni
Skrifstofa skólans er lokuð frá 22. desember og milli jóla og nýárs en opnar aftur mánudaginn 5. janúar kl 9. Brýnum erindum má beina til skólameistara. Mánudaginn 5. janúar er starfsmannafundur. Kennsla hefst þriðjudaginn 6. janúar skv. stundaskrá. Bestu óskir um...
Brautskráning 19. des 2025 – myndir væntanlegar
Í dag, föstudaginn 19. desember 2025, voru 50 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Stór hluti útskriftarnema hefur lokið dreifnámi í húsasmíði eða 17 nemendur. Samtals hafa 28 lokið námi í húsasmíði, þar af 3 konur. 2 nemendur eru að ljúka bæði...
Slökkviliðið í heimsókn
Á námsmatsdögum fengu nemendur í vélvirkjun og rafvirkjun Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar í heimsókn. Nemendur fengu kynningu á slökkviliðinu, starfsemi þess sem og fyrirlestur um eldvarnir. Einnig fór fram verkleg kennsla í notkun slökkvitækja og...





















