Líður þér illa? 

Verður þú fyrir einelti, kynferðislegu ofbeldi eða öðru ofbeldi?

Horfir þú upp á aðra beitta einelti, kynferðislegu ofbeldi eða öðru ofbeldi?  

Ekki gera ekki neitt, það er ekki í boði, við líðum ekki einelti eða annað ofbeldi!

 

ÞAÐ SEM ÞÚ GETUR GERT 

 

Fáðu ráðgjöf eða tilkynntu um einelti með því að hafa strax samband við náms- og starfsráðgjafa eða skólahjúkrunarfræðing/forvarnafulltrúa:

Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, sími 4332519, netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ólöf H. Samúelsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, sími 4332519, netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Íris Björg Jónsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur/forvarnarfulltrúi, sími 4332519, netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér getur þú sótt ýmsar upplýsingar um áætlun gegn einelti hjá FVA, svo sem eineltisstefnu og vinnulýsingar þar sem lýst er viðbrögðum gegn einelti og öðru ofbeldi. 

Please publish modules in offcanvas position.