Vettvangsferð Afreksíþróttasviðs – myndir
58 nemendur á Afreksíþróttasviði skólans skelltu sér í vettvangsferð í höfuðborgina, ásamt Hildi Karen og Áslaugu. Íþróttafræðideild Háskóla Íslands í Laugardal var heimsótt þar sem nemendur fengu kynningu á deildinni, skoðuðu rannsóknarstofuna og því starfi sem þar...
Áhrif kvennaverfalls á nemendur
Kæri nemandi! Kvennaverkfall Eins og þú hefur heyrt og séð er kvennaverkfall á morgun, föstudaginn 24. okt. Það þýðir að konur og kvár leggja niður störf til að sýna fram að að samfélagið virkar ekki án þeirra og það þarf að meta að verðleikum. Líka er verið að...
Kvennaverkfall 24. október
Föstudaginn 24. október nk hafa um 40 launþega-, kvenna- og mannréttindasamtök boðað til verkfalls meðal kvenna og kvára til að mótmæla kynbundnu misrétti, undirstrika mikilvægi framlags kvenna og kvára til samfélagsins alls, í launuðum og ólaunuðum störfum, ásamt því...