Nú höfum við fengið nýjar umgengnisreglur miðað við 200 manns í hólfi og 1 metra. Nýju reglurnar taka gildi mánudaginn 7. september og eru svohljóðandi:
 
• Allar kennslustundir verða í skólanum samkvæmt stundaskrá, nýjar stofur verða settar á alla hópa í Innu!
• Lesstofa gegnt bókasafni notuð sem kennslustofa
• Lífsleikni verður kennd í aðalsal, 2 hópar saman
• Mötuneyti lokað í frímínútum
• Nemendur sem eru að bíða milli tíma eða hluta tíma skulu bíða í því hólfi sem þeir voru í
• B hólf má bíða í aðalsal
• D hólf má bíða í setkrók á efri hæð D, fyrir framan bókasafn, í bókasafninu og í gamla sal
• Verknám verður með óbreyttu sniði.
• Þegar búið er að hringja út geta nemendur farið í sína stofu (allar stofur ólæstar) og beðið eftir kennara, nemendur beðnir að safnast ekki saman á göngum skólans!
• Mötuneyti opið í hádeginu, bara þeir sem kaupa mat nota salinn.
• Áfram lokað milli sóttvarnarhólfa og nemendur og kennarar þurfa að fara út til að fara milli hólfa og spritta sig þegar komið er í nýtt hólf.
• Áfram óbreytt á heimavist, engir gestir!
 
Fylgist með tölvupósti og stundaskrá í INNU!
Munum áfram 1 m og hægri umferð á göngum. Þannig drögum við úr smithættu x 5.
Sjáumst á mánudaginn!!!

Please publish modules in offcanvas position.