Nú hefur verið opnað fyrir einkunnir í Innu og þær orðnar sýnilegar á ný. Allar einkunnir verða komnar inn að morgni 22. maí. Þótt einkunn hafi verið skráð í INNU og birt nemendum áskilur skólinn sér rétt til að leiðrétta mistök við útreikning eða skráningu einkunna.

Prófsýning verður nk. föstudag, 22. maí, kl. 11-11:45. Prófsýningin verður rafræn að þessu sinni og eiga nemendur að hafa samband við sína kennara og bóka tíma til að skoða prófið eða ræða námsmatið. Kennarar munu svo hafa samband á umsömdum tíma í gegnum Teams.

Please publish modules in offcanvas position.