Nemendur sem hafa verið í myndlistaráfanganum MYNL1GM05 þessa önnina hafa nú skilað lokaverkefnum sínum á veggi Leirbakarísins, Suðurgötu 50a. Þetta hefur hvorki verið létt né einfalt verk og nemendur hafa þurft að sýna mikinn sjálfsaga og útsjónarsemi þar sem verkefnin hafa alfarið verið unnin að heiman og kennslan farið fram í gegnum netið. Við hvetjum fólk að líta við og skoða verkin þeirra, sýningin er opin fram á sunnudag.

MYNL1GM05 myndlistarsyning

Please publish modules in offcanvas position.