Nýverið unnu nemendur í miðhópi málmiðngreina að tilraunaverkefni sem fólst í því að smíða frumgerð vörubíls. Nemendur fengu að velja sinn þátt í verkefninu eftir styrkleika hvers og eins. Sumir völdu til dæmis að fá að vinna við rennibekk og búa til hjólin og öxlana, aðrir völdu fræsara og fræstu til hjólaskála og þar fram eftir götunum. Útkoman er vel heppnuð eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

20190429 vorubill malm1

20190429 vorubill malm3

20190429 vorubill malm4

 

Please publish modules in offcanvas position.