Um helgina voru veitt verðlaun og viðurkenningar þeim nemendum sem bestum árangri náðu í Stærðfræðikeppni grunnskólanna, en sjálf keppnin fór fram þann 29. mars síðastliðinn. Keppnin í ár var óvenju jöfn og erfitt að skera úr um sæti. Efstu þrjú sætin í hverjum árgangi hlutu peningaverðlaun en efstu 10 sætin hlutu sérstaka viðurkenningu fyrir frammistöðu. Styrktaraðilar keppninnar eru Landsbanki Íslands, Skaginn 3X, Elkem Ísland og Málning hf.

Verðlaunahafar úr 8.bekk eru:
1. sæti: Ole Pétur Ahlbrecht frá Brekkubæjarskóla
2. sæti: Ingibjörg Svava Magnúsdóttir frá Brekkubæjarskóla
3. sæti: Pétur Lárusson frá Grunnskóla Borgarfjarðar
 
Verðlaunahafar úr 9. bekk eru:
Jöfn í 1. til 2. sæti: Alexander Jón Finnson og Díana Dóra Bermann Baldursdóttir, bæði frá Grunnskólanum í Borgarnesi
3. sæti: Róbert Leó Gíslason frá Grundaskóla
 
Verðlaunahafar úr 10. bekk eru:
1. sæti:  Þórunn Sara Arnardóttir frá Grunnskólanum í Borgarnesi
2. sæti:  Guðrún Karitas Guðmundsóttir frá Brekkubæjarskóla
3. sæti:  Benedikt Gunnarsson frá Grunnskóla Snæfellsbæjar
 
Keppendur sem fengu viðurkenningar (í stafrófsröð):
Í 8. bekk:
Anja Huld Jóhannsdóttir, Grunnskóli Snæfellsbæjar
Hjördís Ylfa Kulseng, Grunnskóla Borgarfjarðar
Ingibjörg Svava Magnúsardóttir, Brekkubæjarskóla
Jara Natalia Björnsdóttir, Grunnskóla Borgarfjarðar
Jóhannes Hrafn Cornette, Auðarskóla
Karl Þór Þórisson, Brekkubæjarskóla
Kristján Magnússon, Brekkubæjarskóla
Ole Pétur Ahlbrecht, Brekkubæjarskóla
Orri Bergmann Ingþórsson, Brekkubæjarskóla
Pétur Lárusson, Grunnskóla Borgarfjarðar
Unnur Björg Ómarsdóttir, Grunnskóla Borgarfjarðar
 
Viðurkenningar í 9. bekk:
Alexander Jón Finnsson, Grunnskólanum í Borgarnesi
Árný Lind Árnadóttir, Brekkubæjarskóla
Dagbjört Lilja Helgadóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi
Díana Dóra Bergmann Baldursdóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi
Elinóra Ýr Kristjánsdóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi
Ellert Lár Hannesson, Grundaskóla
Hafþór Örn Arnarson, Grundaskóla
Hólmfríður Erla Ingadóttir, Grundaskóla
Lilja Gréta Jonsson, Grunnskóla Borgarfjarðar
Róbert Leó Gíslason, Grundaskóla
Snædís Lilja Gunnarsdóttir, Brekkubæjarskóla
Stefán Ingi Þorsteinsson, Auðarskóla
 
Viðurkenningar í 10. bekk:
Arilíus Dagbjartsson, Grunnskóla Borgarfjarðar
Benedikt Gunnarsson, Grunnskóli Snæfellsbæjar
Björn Viktor Viktorsson, Grundaskóla
Dang Nguyen Hieu Ngan, Brekkubæjarskóla
Davíð Pétursson, Grunnskóla Borgarfjarðar
Elías Andri Harðarson, Grunnskóla Borgarfjarðar
Guðrún Karitas Guðmundsdóttir, Brekkubæjarskóla
Hrafnhildur Jökulsdóttir, Brekkubæjarskóla
Sólrún Lilja Finnbogadóttir, Grundaskóla
Þórunn Sara Arnarsdóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi
 
20190427 142142
Hér má sjá alla verðlaunahafa í Stærðfræðikeppni Grunnskólanna 2019
8 bekkur
8. bekkur
9 bekkur
9. bekkur
10 bekkur
10. bekkur
 

Please publish modules in offcanvas position.