Í Laugardalshöllinni er allt að verða klárt fyrir Íslandsmót iðn- og verkgreina sem haldið verður um helgina. Fulltrúar 33 framhaldsskóla alls staðar af landinu verða á staðnum og kynna sína starfsemi. Fjölbrautaskóli Vesturlands er þar engin undantekning og eru allir velkomnir í básinn okkar þar sem hægt er að kynna sér skólann og námsframboðið.

Opnunartímar fyrir almenning:

  • 14. mars — fimmtudagur kl.  14 – 17

  • 15. mars — föstudagur kl. 14 – 17

  • 16. mars — laugardagur  kl. 10 – 16. Fjölskyldudagur

 

Please publish modules in offcanvas position.