Í morgun var haldinn skólafundur á sal skólans fyrir nemendur og starfsfólk. Fundurinn var á þjóðfundaformi og var markmið hans að vinna áfram með gildi skólans sem skilgreind voru fyrir tveimur árum á álíka fundi. Sem fyrr stýrði Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, vinnu fundarins. Í dag var áfram unnið með þessi gildi: jafnrétti, virðingu og fjölbreytileika, og merking þeirra fyrir skólastarfið skoðuð. Þegar niðurstöður þjóðfundarins liggja fyrir verða þær kynntar hér á heimasíðunni

Please publish modules in offcanvas position.